Maðurinn neitar að hafa tekið við ætluðum fíkniefnum frá hollensku móðurinni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. júlí 2015 11:05 Maðurinn sem ákærður er í málinu í Héraðsdómi Reykjaness í dag. vísir/ernir Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri sem ákærður er fyrir að hafa tekið við tösku sem átti að innihalda um 20 kíló af fíkniefnum neitaði sök við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Hann var handtekinn við Hótel Frón í miðbæ Reykjavíkur í apríl síðastliðnum og viðurkenndi fyrir dómi í dag að hafa verið á staðnum en neitaði að öðru leyti sök. Maðurinn er ákærður ásamt hollenskri konu fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot en konan er ákærð fyrir innflutning á efnunum.Við þingfestingu málsins fyrr í mánuðinum neitaði konan sök en hún ætlar að skila skýrari afstöðu í greinargerð. Lögmaður hennar fékk í dag frest til 13. ágúst næstkomandi til að skila greinargerð í málinu.Sjá einnig: Hollenska móðirin neitaði sök Konan var handtekin ásamt dóttur sinni á föstudaginn langa þegar þær komu hingað til lands. Stúlkan er á táningsaldri og var í umsjá barnaverndaryfirvalda hér á landi en er nú komin til föður síns í Hollandi þar sem hún er ekki ákærð í málinu. Í tveimur ferðatöskum sem mæðgurnar höfðu meðferðis fundust 194 grömm af kókaíni og um 10 kíló af MDMA. Í framhaldinu var móðirin notuð sem tálbeita og send á fund Íslendingsins. Hafði efnunum verið skipt út fyrir gerviefni. Íslendingurinn, sem handtekinn var á Hótel Frón í miðbæ Reykjavíkur, fékk frest til að taka afstöðu til ákærunnar. Hann er talinn hafa ætlað að koma efnunum til ótilgreindra aðila hér á landi en í framhaldinu hafi átt að koma efnunum í söludreifingu. Hollenska konan hefur verið í gæsluvarðhaldi frá því hún var handtekin. Það rennur út þann 21. ágúst næstkomandi en aðalmeðferð málsins var ákveðin í dag og verður ekki fyrr en 29. september. Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Hollenska stúlkan áfram í farbanni: Rannsókn málsins á lokastigi Stúlkan var handtekin ásamt móður sinni en þær eru grunaðar um að hafa smyglað um 20 kílóum af fíkniefnum til landsins. 16. júní 2015 10:45 Hollenska móðirin var notuð í tálbeituaðgerð til að ná íslenska manninum Ákæra gefin út í málinu sem jafnan er tengt við hollensku mæðgurnar. 9. júlí 2015 14:21 Hollenska stúlkan: Hélt hún væri á leið í frí til Íslands Hollenska stúlkan segist ekki hafa haft vitneskju um fíkniefnin sem fundust í farangri hennar. Móðir hennar hafi boðið henni til Íslands og séð alfarið um að pakka í töskur. 19. maí 2015 16:09 Hollenska stúlkan farin heim til föður síns Sautján ára hollensk stúlka sem sat í gæsluvarðhaldi hér á landi ásamt móður sinni vegna fíkniefnasmygls er farin heim til Hollands. 14. júlí 2015 07:00 Hollenska móðirin neitaði sök Íslendingurinn fékk frest til að taka afstöðu til ákærunnar. 10. júlí 2015 11:36 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Sjá meira
Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri sem ákærður er fyrir að hafa tekið við tösku sem átti að innihalda um 20 kíló af fíkniefnum neitaði sök við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Hann var handtekinn við Hótel Frón í miðbæ Reykjavíkur í apríl síðastliðnum og viðurkenndi fyrir dómi í dag að hafa verið á staðnum en neitaði að öðru leyti sök. Maðurinn er ákærður ásamt hollenskri konu fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot en konan er ákærð fyrir innflutning á efnunum.Við þingfestingu málsins fyrr í mánuðinum neitaði konan sök en hún ætlar að skila skýrari afstöðu í greinargerð. Lögmaður hennar fékk í dag frest til 13. ágúst næstkomandi til að skila greinargerð í málinu.Sjá einnig: Hollenska móðirin neitaði sök Konan var handtekin ásamt dóttur sinni á föstudaginn langa þegar þær komu hingað til lands. Stúlkan er á táningsaldri og var í umsjá barnaverndaryfirvalda hér á landi en er nú komin til föður síns í Hollandi þar sem hún er ekki ákærð í málinu. Í tveimur ferðatöskum sem mæðgurnar höfðu meðferðis fundust 194 grömm af kókaíni og um 10 kíló af MDMA. Í framhaldinu var móðirin notuð sem tálbeita og send á fund Íslendingsins. Hafði efnunum verið skipt út fyrir gerviefni. Íslendingurinn, sem handtekinn var á Hótel Frón í miðbæ Reykjavíkur, fékk frest til að taka afstöðu til ákærunnar. Hann er talinn hafa ætlað að koma efnunum til ótilgreindra aðila hér á landi en í framhaldinu hafi átt að koma efnunum í söludreifingu. Hollenska konan hefur verið í gæsluvarðhaldi frá því hún var handtekin. Það rennur út þann 21. ágúst næstkomandi en aðalmeðferð málsins var ákveðin í dag og verður ekki fyrr en 29. september.
Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Hollenska stúlkan áfram í farbanni: Rannsókn málsins á lokastigi Stúlkan var handtekin ásamt móður sinni en þær eru grunaðar um að hafa smyglað um 20 kílóum af fíkniefnum til landsins. 16. júní 2015 10:45 Hollenska móðirin var notuð í tálbeituaðgerð til að ná íslenska manninum Ákæra gefin út í málinu sem jafnan er tengt við hollensku mæðgurnar. 9. júlí 2015 14:21 Hollenska stúlkan: Hélt hún væri á leið í frí til Íslands Hollenska stúlkan segist ekki hafa haft vitneskju um fíkniefnin sem fundust í farangri hennar. Móðir hennar hafi boðið henni til Íslands og séð alfarið um að pakka í töskur. 19. maí 2015 16:09 Hollenska stúlkan farin heim til föður síns Sautján ára hollensk stúlka sem sat í gæsluvarðhaldi hér á landi ásamt móður sinni vegna fíkniefnasmygls er farin heim til Hollands. 14. júlí 2015 07:00 Hollenska móðirin neitaði sök Íslendingurinn fékk frest til að taka afstöðu til ákærunnar. 10. júlí 2015 11:36 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Sjá meira
Hollenska stúlkan áfram í farbanni: Rannsókn málsins á lokastigi Stúlkan var handtekin ásamt móður sinni en þær eru grunaðar um að hafa smyglað um 20 kílóum af fíkniefnum til landsins. 16. júní 2015 10:45
Hollenska móðirin var notuð í tálbeituaðgerð til að ná íslenska manninum Ákæra gefin út í málinu sem jafnan er tengt við hollensku mæðgurnar. 9. júlí 2015 14:21
Hollenska stúlkan: Hélt hún væri á leið í frí til Íslands Hollenska stúlkan segist ekki hafa haft vitneskju um fíkniefnin sem fundust í farangri hennar. Móðir hennar hafi boðið henni til Íslands og séð alfarið um að pakka í töskur. 19. maí 2015 16:09
Hollenska stúlkan farin heim til föður síns Sautján ára hollensk stúlka sem sat í gæsluvarðhaldi hér á landi ásamt móður sinni vegna fíkniefnasmygls er farin heim til Hollands. 14. júlí 2015 07:00
Hollenska móðirin neitaði sök Íslendingurinn fékk frest til að taka afstöðu til ákærunnar. 10. júlí 2015 11:36