ESB leggur blessun sína yfir áætlanir Dana um göng til Þýskalands Atli Ísleifsson skrifar 24. júlí 2015 14:18 Göngin eiga að verða átján kílómetra löng og er áætlaður kostnaður um 1.300 milljarðar króna. Mynd/Femern Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur lagt blessun sína yfir áætlanir danskra yfirvalda um að tengja Láland og þýsku eyjuna Fehmarn með átján kílómetra löngum göngum. Verði göngin að veruleika mun ferðatíminn milli Kaupmannahafnar og Þýskalands styttast verulega. Framkvæmdastjórnin hefur nú úrskurðað að gangnaverkefnið gangi ekki gegn Evrópureglum um ríkisaðstoð. Göngin eiga að verða átján kílómetra löng og er áætlaður kostnaður um 1.300 milljarðar króna. Áætlað að framkvæmdir hefjist í janúar á næsta ári og ljúki 2024. Í göngunum eiga að vera tveggja akreina vegir í báðar áttir, auk tveggja spora fyrir lestir. Ferjufyrirtækið Scandline, sem sér um siglingar milli Rödby og Puttgarten, hefur mótmælt fyrirhuguðum framkvæmdum og segir ríkisaðstoðina skekkja samkeppnisstöðuna á markaðnum. Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur lagt blessun sína yfir áætlanir danskra yfirvalda um að tengja Láland og þýsku eyjuna Fehmarn með átján kílómetra löngum göngum. Verði göngin að veruleika mun ferðatíminn milli Kaupmannahafnar og Þýskalands styttast verulega. Framkvæmdastjórnin hefur nú úrskurðað að gangnaverkefnið gangi ekki gegn Evrópureglum um ríkisaðstoð. Göngin eiga að verða átján kílómetra löng og er áætlaður kostnaður um 1.300 milljarðar króna. Áætlað að framkvæmdir hefjist í janúar á næsta ári og ljúki 2024. Í göngunum eiga að vera tveggja akreina vegir í báðar áttir, auk tveggja spora fyrir lestir. Ferjufyrirtækið Scandline, sem sér um siglingar milli Rödby og Puttgarten, hefur mótmælt fyrirhuguðum framkvæmdum og segir ríkisaðstoðina skekkja samkeppnisstöðuna á markaðnum.
Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira