Hlustaðu á lag með mjálmi í stað hljóðfæra Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. júlí 2015 13:33 Killer Mike og El-P eignuðu sér sviðið á Ásbrú. vísir/ernir Þeir aðdáendur Run the Jewels sem hafa beðið eftir plötunni Meow the Jewels geta nú heyrt fyrsta lag hennar. Lagið heitir Meowrly og er kattaútgáfan af laginu Early sem má finna á annarri plötu sveitarinnar. Þegar dúóið gaf út Run the Jewels 2 söfnuðu þeir fyrir plötunni gegnum síðuna Kickstarter. Þá var í boði að borga ákveðna upphæð, 40.000 dollara, og drengirnir myndu endurhljóðblanda plötuna með kattahljóðum í stað hljóðfæra. „Ég skil ekki hvers vegna fólk er spennt fyrir þessu. Ég meina, þetta er rappplata með kattahljóðum. Hún verður aldrei góð,“ sagði annar meðlimurinn, El-P, í viðtali við Fréttablaðið þegar sveitin kom til landsins á spila á ATP hátíðinni. „Allir stærstu pakkarnir sem við buðum upp á voru grín og við bjuggumst aldrei við því að nokkur þeirra yrði fjármagnaður.“ Platan sjálf er væntanleg með haustinu og bíða aðdáendur spenntir eftir henni þrátt fyrir að meðlimirnir séu ekki jafn spenntir. Hægt er að heyra Meowrly hér í fréttinni og að auki fylgir upprunaleg útgáfa lagsins svo fólk geti borið þau saman. Tónlist Tengdar fréttir Með marijúana í rafrettum í flugvélinni Dúettinn Run the Jewels lokaði fimmtudeginum á ATP-hátíðinni. Þeir ræddu mjálm, marijúana og framtíðina við Fréttablaðið. 4. júlí 2015 11:45 Gefa út plötu með kattahljóðum í stað hljóðfæra Grallararnir í Run the Jewels eru ólíkindatól. 4. febrúar 2015 20:00 Sjáðu myndirnar frá ATP: 68 ára gamall Iggy Pop ber að ofan Belle & Sebastian, Iggy Pop og Public Enemy voru á meðal þeirra listamanna sem skemmtu hressum tónleikagestum á Ásbrú á fyrsta kvöldi ATP. 3. júlí 2015 09:57 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Þeir aðdáendur Run the Jewels sem hafa beðið eftir plötunni Meow the Jewels geta nú heyrt fyrsta lag hennar. Lagið heitir Meowrly og er kattaútgáfan af laginu Early sem má finna á annarri plötu sveitarinnar. Þegar dúóið gaf út Run the Jewels 2 söfnuðu þeir fyrir plötunni gegnum síðuna Kickstarter. Þá var í boði að borga ákveðna upphæð, 40.000 dollara, og drengirnir myndu endurhljóðblanda plötuna með kattahljóðum í stað hljóðfæra. „Ég skil ekki hvers vegna fólk er spennt fyrir þessu. Ég meina, þetta er rappplata með kattahljóðum. Hún verður aldrei góð,“ sagði annar meðlimurinn, El-P, í viðtali við Fréttablaðið þegar sveitin kom til landsins á spila á ATP hátíðinni. „Allir stærstu pakkarnir sem við buðum upp á voru grín og við bjuggumst aldrei við því að nokkur þeirra yrði fjármagnaður.“ Platan sjálf er væntanleg með haustinu og bíða aðdáendur spenntir eftir henni þrátt fyrir að meðlimirnir séu ekki jafn spenntir. Hægt er að heyra Meowrly hér í fréttinni og að auki fylgir upprunaleg útgáfa lagsins svo fólk geti borið þau saman.
Tónlist Tengdar fréttir Með marijúana í rafrettum í flugvélinni Dúettinn Run the Jewels lokaði fimmtudeginum á ATP-hátíðinni. Þeir ræddu mjálm, marijúana og framtíðina við Fréttablaðið. 4. júlí 2015 11:45 Gefa út plötu með kattahljóðum í stað hljóðfæra Grallararnir í Run the Jewels eru ólíkindatól. 4. febrúar 2015 20:00 Sjáðu myndirnar frá ATP: 68 ára gamall Iggy Pop ber að ofan Belle & Sebastian, Iggy Pop og Public Enemy voru á meðal þeirra listamanna sem skemmtu hressum tónleikagestum á Ásbrú á fyrsta kvöldi ATP. 3. júlí 2015 09:57 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Með marijúana í rafrettum í flugvélinni Dúettinn Run the Jewels lokaði fimmtudeginum á ATP-hátíðinni. Þeir ræddu mjálm, marijúana og framtíðina við Fréttablaðið. 4. júlí 2015 11:45
Gefa út plötu með kattahljóðum í stað hljóðfæra Grallararnir í Run the Jewels eru ólíkindatól. 4. febrúar 2015 20:00
Sjáðu myndirnar frá ATP: 68 ára gamall Iggy Pop ber að ofan Belle & Sebastian, Iggy Pop og Public Enemy voru á meðal þeirra listamanna sem skemmtu hressum tónleikagestum á Ásbrú á fyrsta kvöldi ATP. 3. júlí 2015 09:57