Miðnætursund á ÓL í Ríó 10. ágúst 2015 23:15 Spurning hvað Michael Phelps finnst um þessar nýju tímasetningar? vísir/getty Sundþjálfarar eru brjálaðir yfir tímasetningum á sundkeppninni á ÓL í Ríó næsta sumar. Í fyrsta sinn í sögunni verður boðið upp á miðnætursund. Það munu fara fram úrslitasund sem hefjast eftir miðnætti á staðartíma. Úrslitasundin munu byrja klukkan 22.00 og morgunsundin færast þar af leiðandi til eitt eftir hádegi. Þjálfarar segja þetta vera óábyrgt. Þetta er færsla um fjóra klukkutíma frá því sem sundkappar eru vanir. Þetta er að sjálfsögðu gert til þess að þjónusta sjónvarpsáhorfendur. Þetta hentar mjög vel fyrir Bandaríkjamenn á austurströndinni þar sem Ríó er klukkutíma á undan New York. Ríó er svo fjórum tímum á undan vesturströndinni. Tímasetningin hentar Asíu líka vel þar sem þessi sund verða á morgnana í Asíu. Evrópubúar græða aftur á móti ekkert á þessu. Þessar breyttu tímasetningar munu reyna mikið á þá bestu sem taka þátt í mörgum greinum. Þeir þurfa að fara í viðtöl og svo lyfjapróf ef þeir vinna til verðlauna. Íþróttamennirnir gætu því verið að skríða aftur í Ólympíuþorpið snemma um morgun. Á móti kemur að sundfólk á að fá aðstöðu í Ólympíuþorpinu þar sem minnstar líkur eru á hávaðamengun. Það munu fleiri íþróttamenn lenda í miðnæturleikjum því strandblak, blak og körfubolti verður einnig spilaður fram yfir miðnætti. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Sjá meira
Sundþjálfarar eru brjálaðir yfir tímasetningum á sundkeppninni á ÓL í Ríó næsta sumar. Í fyrsta sinn í sögunni verður boðið upp á miðnætursund. Það munu fara fram úrslitasund sem hefjast eftir miðnætti á staðartíma. Úrslitasundin munu byrja klukkan 22.00 og morgunsundin færast þar af leiðandi til eitt eftir hádegi. Þjálfarar segja þetta vera óábyrgt. Þetta er færsla um fjóra klukkutíma frá því sem sundkappar eru vanir. Þetta er að sjálfsögðu gert til þess að þjónusta sjónvarpsáhorfendur. Þetta hentar mjög vel fyrir Bandaríkjamenn á austurströndinni þar sem Ríó er klukkutíma á undan New York. Ríó er svo fjórum tímum á undan vesturströndinni. Tímasetningin hentar Asíu líka vel þar sem þessi sund verða á morgnana í Asíu. Evrópubúar græða aftur á móti ekkert á þessu. Þessar breyttu tímasetningar munu reyna mikið á þá bestu sem taka þátt í mörgum greinum. Þeir þurfa að fara í viðtöl og svo lyfjapróf ef þeir vinna til verðlauna. Íþróttamennirnir gætu því verið að skríða aftur í Ólympíuþorpið snemma um morgun. Á móti kemur að sundfólk á að fá aðstöðu í Ólympíuþorpinu þar sem minnstar líkur eru á hávaðamengun. Það munu fleiri íþróttamenn lenda í miðnæturleikjum því strandblak, blak og körfubolti verður einnig spilaður fram yfir miðnætti.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Sjá meira