Hlutabréfamarkaðir í Asíu taka við sér Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. ágúst 2015 07:50 Asískir hlutabréfamarkaðir hækkuðu þegar þeir opnuðu fyrir viðskipti í nótt og við lokun markaða hafði vísitalan í Sjanghæ hækkað um 5,3%. vísir/afp Asískir hlutabréfamarkaðir hækkuðu þegar þeir opnuðu fyrir viðskipti í nótt og við lokun markaða hafði vísitalan í Sjanghæ hækkað um 5,3%. Þá hefur vísitalan í Hong Kong hækkað um 3% í dag en markaðir þar loka klukkan 8 að íslenskum tíma. Nikkei-vísitalan í Japan hækkaði um 1,5% og vísitalan í Ástralíu um 1,4%. Þá varð einnig lítils háttar hækkun á mörkuðum í Suður-Kóreu. Þessi hækkun á mörkuðum í Asíu kemur eftir mikla lækkun þar síðustu daga sem hafa valdið titringi um allan heim. Hækkunin kemur í kjölfar mikillar hækkunar á mörkuðum á Wall Street í New York í gær, en Dow-vísitalan hækkaði þá um 619 stig að því er fram kemur á vef CNN. Tengdar fréttir Kína heldur áfram að falla en aðrir Asíumarkaðir á uppleið Sjanghæ vísitalan lækkaði um 7,6 prósent í viðskiptum dagsins. 25. ágúst 2015 07:22 Seðlabanki Kína lækkar stýrivexti Þetta er fimmta stýrivaxtalækkunin frá því í nóvember. 25. ágúst 2015 11:14 Rauður dagur austanhafs Gærdagurinn var rauður víða um heim í gær. Hlutabréf hríðlækkuðu í verði og í Kína hefur Shanghai Composite-vísitalan ekki litið jafn illa út síðan árið 2007. Vísitalan hafði í lok viðskiptadags í Asíu lækkað um 8,5 prósent og fjölmiðlar ytra kölluðu daginn "The Great Fall of China“. 25. ágúst 2015 09:00 Ríkustu menn heims töpuðu andvirði 40 billjóna króna á síðustu dögum Tapið jafngildir tuttugufaldri vergri landsframleiðslu Íslands í fyrra. 25. ágúst 2015 14:50 Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Asískir hlutabréfamarkaðir hækkuðu þegar þeir opnuðu fyrir viðskipti í nótt og við lokun markaða hafði vísitalan í Sjanghæ hækkað um 5,3%. Þá hefur vísitalan í Hong Kong hækkað um 3% í dag en markaðir þar loka klukkan 8 að íslenskum tíma. Nikkei-vísitalan í Japan hækkaði um 1,5% og vísitalan í Ástralíu um 1,4%. Þá varð einnig lítils háttar hækkun á mörkuðum í Suður-Kóreu. Þessi hækkun á mörkuðum í Asíu kemur eftir mikla lækkun þar síðustu daga sem hafa valdið titringi um allan heim. Hækkunin kemur í kjölfar mikillar hækkunar á mörkuðum á Wall Street í New York í gær, en Dow-vísitalan hækkaði þá um 619 stig að því er fram kemur á vef CNN.
Tengdar fréttir Kína heldur áfram að falla en aðrir Asíumarkaðir á uppleið Sjanghæ vísitalan lækkaði um 7,6 prósent í viðskiptum dagsins. 25. ágúst 2015 07:22 Seðlabanki Kína lækkar stýrivexti Þetta er fimmta stýrivaxtalækkunin frá því í nóvember. 25. ágúst 2015 11:14 Rauður dagur austanhafs Gærdagurinn var rauður víða um heim í gær. Hlutabréf hríðlækkuðu í verði og í Kína hefur Shanghai Composite-vísitalan ekki litið jafn illa út síðan árið 2007. Vísitalan hafði í lok viðskiptadags í Asíu lækkað um 8,5 prósent og fjölmiðlar ytra kölluðu daginn "The Great Fall of China“. 25. ágúst 2015 09:00 Ríkustu menn heims töpuðu andvirði 40 billjóna króna á síðustu dögum Tapið jafngildir tuttugufaldri vergri landsframleiðslu Íslands í fyrra. 25. ágúst 2015 14:50 Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Kína heldur áfram að falla en aðrir Asíumarkaðir á uppleið Sjanghæ vísitalan lækkaði um 7,6 prósent í viðskiptum dagsins. 25. ágúst 2015 07:22
Seðlabanki Kína lækkar stýrivexti Þetta er fimmta stýrivaxtalækkunin frá því í nóvember. 25. ágúst 2015 11:14
Rauður dagur austanhafs Gærdagurinn var rauður víða um heim í gær. Hlutabréf hríðlækkuðu í verði og í Kína hefur Shanghai Composite-vísitalan ekki litið jafn illa út síðan árið 2007. Vísitalan hafði í lok viðskiptadags í Asíu lækkað um 8,5 prósent og fjölmiðlar ytra kölluðu daginn "The Great Fall of China“. 25. ágúst 2015 09:00
Ríkustu menn heims töpuðu andvirði 40 billjóna króna á síðustu dögum Tapið jafngildir tuttugufaldri vergri landsframleiðslu Íslands í fyrra. 25. ágúst 2015 14:50