Haukur Helgi: Hugsaði að við værum að fara taka þennan leik Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2015 15:19 Haukur Helgi í leiknum í dag. vísir/valli Haukur Helgi Pálssn, landsliðsmaður Íslands í körfubolta, var svekktur, en stoltur af strákunum okkar í leikslok. Ísland tapaði fyrir Þýskalandi 71-65 í fyrsta leik Ísland á Eurobasket. „Ég veit ekki alveg hvað ég á að segja. Ég er ánægður, en samt svekktur," voru fyrstu viðbrögð Hauks Helga í samtali við blaðamann Vísis í Berlín. „Við vorum mjög nálægt þessu og mér fannst við virkilega geta unnið þetta. Sérstaklega þegar við fórum að spila okkar leik." „Við bættum aðeins í hraðann og byrjuðum að hitta vel. Þá hugsaði ég bara að við værum að fara taka þennan leik, leiðinlegt að tapa svona, en við sýndum hversu megnugir við erum og við sýndum að við erum ekkert hérna til að gefast upp." Haukur segir að þetta gefi góð fyrirheit fyrir mótið og þeir ætli sér í hvern einasta leik til að vinna - ekki bara vera með. „Já klárlega. Við ætluðum að koma hérna og sjokkera alla sem eru að horfa á þetta. Að litla Ísland eigi ekki að vera hérna - við eigum fyllilega skilið að vera hér. Við sýndum það og sönnuðum." Íslenska liðið hitti ekki vel í fyrri hálfleik, en Haukur Helgi að segir að það sé erfitt fyrir að segja hvað hefði gerst ef þeir hefðu hitt betur í fyrri hálfleik. „Maður veit aldrei hvað hefði gerst og það er erfitt að segja ef þau hefði dottið í síðari hálfleik. Þau fóru að detta í síðari hálfleik og við komum okkur í stöðu til þess að vinna og það skiptir máli. Við höldum því áfram." „Við vorum harðir fyrir. Þýskaland eru þekktir fyrir að vera harðir fyrir og við erum harðari. Það sýndi sig kannski þegar við vorum aðeins byrjaðir að lemja á þeim og unnum okkur þannig inn í leikinn," segir Haukur og bætir við að hann hafi ekki áhyggjur af því að liðið nái ekki fullri orku fyrir leikinn gegn Ítalíu á morgun: „Nei, nei. Þetta var fyrsti leikurinn og við fáum nægan tíma til þess að safna orku fyrir morgundaginn. Síðan fáum við frí á mánudaginn svo við erum góðir," sagði Haukur Helgi að lokum. EM 2015 í Berlín Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Sjá meira
Haukur Helgi Pálssn, landsliðsmaður Íslands í körfubolta, var svekktur, en stoltur af strákunum okkar í leikslok. Ísland tapaði fyrir Þýskalandi 71-65 í fyrsta leik Ísland á Eurobasket. „Ég veit ekki alveg hvað ég á að segja. Ég er ánægður, en samt svekktur," voru fyrstu viðbrögð Hauks Helga í samtali við blaðamann Vísis í Berlín. „Við vorum mjög nálægt þessu og mér fannst við virkilega geta unnið þetta. Sérstaklega þegar við fórum að spila okkar leik." „Við bættum aðeins í hraðann og byrjuðum að hitta vel. Þá hugsaði ég bara að við værum að fara taka þennan leik, leiðinlegt að tapa svona, en við sýndum hversu megnugir við erum og við sýndum að við erum ekkert hérna til að gefast upp." Haukur segir að þetta gefi góð fyrirheit fyrir mótið og þeir ætli sér í hvern einasta leik til að vinna - ekki bara vera með. „Já klárlega. Við ætluðum að koma hérna og sjokkera alla sem eru að horfa á þetta. Að litla Ísland eigi ekki að vera hérna - við eigum fyllilega skilið að vera hér. Við sýndum það og sönnuðum." Íslenska liðið hitti ekki vel í fyrri hálfleik, en Haukur Helgi að segir að það sé erfitt fyrir að segja hvað hefði gerst ef þeir hefðu hitt betur í fyrri hálfleik. „Maður veit aldrei hvað hefði gerst og það er erfitt að segja ef þau hefði dottið í síðari hálfleik. Þau fóru að detta í síðari hálfleik og við komum okkur í stöðu til þess að vinna og það skiptir máli. Við höldum því áfram." „Við vorum harðir fyrir. Þýskaland eru þekktir fyrir að vera harðir fyrir og við erum harðari. Það sýndi sig kannski þegar við vorum aðeins byrjaðir að lemja á þeim og unnum okkur þannig inn í leikinn," segir Haukur og bætir við að hann hafi ekki áhyggjur af því að liðið nái ekki fullri orku fyrir leikinn gegn Ítalíu á morgun: „Nei, nei. Þetta var fyrsti leikurinn og við fáum nægan tíma til þess að safna orku fyrir morgundaginn. Síðan fáum við frí á mánudaginn svo við erum góðir," sagði Haukur Helgi að lokum.
EM 2015 í Berlín Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Sjá meira