Ronda Rosey ætlar að hætta eftir 2-3 ár Kristinn Páll Teitsson skrifar 2. september 2015 20:45 Ofurkonan Ronda Rousey. Vísir/Getty Ofurkonan Ronda Rousey sem hefur slegið í gegn í UFC-heiminum undanfarin ár segist ekki ætla að berjast á fertugs aldri og gerir ráð fyrir að hætta eftir aðeins 2-3 ár. Rousey greindi frá þessu í sjónvarpsþætti í Bandaríkjunum í gær. Hin 28 árs gamla Rousey hefur slegið í gegn undanfarin ár en hún hefur verið að afgreiða andstæðinga sína í hringnum í bantamvigt yfirleitt á örfáum sekúndum en í síðustu fjórum bardögum hefur hún aðeins einu sinni þurft meira en mínútu til þess að klára andstæðinginn. Entist Sara McMann í eina mínútu og sex sekúndur en styst entist Cat Zingano, aðeins 14 sekúndur. „Ég vill ekki vera að berjast á fertugsaldri, þá á ég við þegar ég er orðin 31 árs og eldri. Ég mun berjast þegar ég verð þrítug en þegar ég verð 31 árs gömul geri ég ráð fyrir að hætta.“ Ronda ræddi bardagann sem flestir aðdáendur MMA vilja sjá en mikið hefur verið rætt um hvort hún berjist einn daginn við Chris Justino, einnig kallaða Cyborg. Þær eru ekki í sama þyngdarflokki en báðir keppendur hafa lýst yfir áhuga að bardaginn fari fram. „Mér myndi líða betur að ljúka ferlinum eftir að hafa barist gegn henni. Ég mun gefa henni tækifæri að ná réttri þyngd í smá tíma til viðbótar en ég veit ekki hversu lengi ég bíð. Ef hún er hætt á efnunum sem hún var að taka ætti hún að ná þessari vigtun auðveldlega.“ MMA Tengdar fréttir Ein besta íþróttakona heims | Hver er Ronda Rousey? Eftir sögulega frammistöðu Rondu Rousey um helgina er byrjað að tala um að hún sé best allra í UFC. Betri en Jon Jones og aðrir karlar í íþróttinni. 2. mars 2015 13:00 Hún kláraði bardagann á 14 sekúndum og setti UFC-met | Myndband Bardagakonan Ronda Rousey er rosalega öflug í hringnum og hún sýndi enn á ný styrk sinn í búrinu í bardaga í Staples Center í Los Angeles í nótt. 1. mars 2015 15:00 Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53 Mesti yfirburðaríþróttamaður heimsins í dag UFC-stjarnan Ronda Rousey heldur áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. 13. maí 2015 22:45 Ronda Rousey leikur aðalhlutverkið í bíómynd um sig sjálfa Ronda Rousey lætur sér ekki nægja að klára andstæðinga sína á mettíma því nú er ein stærsta bardagastjarna heimsins á leiðinni á hvíta tjaldið. 4. ágúst 2015 11:30 Ég myndi vinna alla karlmenn í mínum þyngdarflokki Ronda Rousey er líklega vinsælasta íþróttakona heims í dag og margir vilja sjá hana slást við karlmenn. 6. mars 2015 16:00 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Ofurkonan Ronda Rousey sem hefur slegið í gegn í UFC-heiminum undanfarin ár segist ekki ætla að berjast á fertugs aldri og gerir ráð fyrir að hætta eftir aðeins 2-3 ár. Rousey greindi frá þessu í sjónvarpsþætti í Bandaríkjunum í gær. Hin 28 árs gamla Rousey hefur slegið í gegn undanfarin ár en hún hefur verið að afgreiða andstæðinga sína í hringnum í bantamvigt yfirleitt á örfáum sekúndum en í síðustu fjórum bardögum hefur hún aðeins einu sinni þurft meira en mínútu til þess að klára andstæðinginn. Entist Sara McMann í eina mínútu og sex sekúndur en styst entist Cat Zingano, aðeins 14 sekúndur. „Ég vill ekki vera að berjast á fertugsaldri, þá á ég við þegar ég er orðin 31 árs og eldri. Ég mun berjast þegar ég verð þrítug en þegar ég verð 31 árs gömul geri ég ráð fyrir að hætta.“ Ronda ræddi bardagann sem flestir aðdáendur MMA vilja sjá en mikið hefur verið rætt um hvort hún berjist einn daginn við Chris Justino, einnig kallaða Cyborg. Þær eru ekki í sama þyngdarflokki en báðir keppendur hafa lýst yfir áhuga að bardaginn fari fram. „Mér myndi líða betur að ljúka ferlinum eftir að hafa barist gegn henni. Ég mun gefa henni tækifæri að ná réttri þyngd í smá tíma til viðbótar en ég veit ekki hversu lengi ég bíð. Ef hún er hætt á efnunum sem hún var að taka ætti hún að ná þessari vigtun auðveldlega.“
MMA Tengdar fréttir Ein besta íþróttakona heims | Hver er Ronda Rousey? Eftir sögulega frammistöðu Rondu Rousey um helgina er byrjað að tala um að hún sé best allra í UFC. Betri en Jon Jones og aðrir karlar í íþróttinni. 2. mars 2015 13:00 Hún kláraði bardagann á 14 sekúndum og setti UFC-met | Myndband Bardagakonan Ronda Rousey er rosalega öflug í hringnum og hún sýndi enn á ný styrk sinn í búrinu í bardaga í Staples Center í Los Angeles í nótt. 1. mars 2015 15:00 Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53 Mesti yfirburðaríþróttamaður heimsins í dag UFC-stjarnan Ronda Rousey heldur áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. 13. maí 2015 22:45 Ronda Rousey leikur aðalhlutverkið í bíómynd um sig sjálfa Ronda Rousey lætur sér ekki nægja að klára andstæðinga sína á mettíma því nú er ein stærsta bardagastjarna heimsins á leiðinni á hvíta tjaldið. 4. ágúst 2015 11:30 Ég myndi vinna alla karlmenn í mínum þyngdarflokki Ronda Rousey er líklega vinsælasta íþróttakona heims í dag og margir vilja sjá hana slást við karlmenn. 6. mars 2015 16:00 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Ein besta íþróttakona heims | Hver er Ronda Rousey? Eftir sögulega frammistöðu Rondu Rousey um helgina er byrjað að tala um að hún sé best allra í UFC. Betri en Jon Jones og aðrir karlar í íþróttinni. 2. mars 2015 13:00
Hún kláraði bardagann á 14 sekúndum og setti UFC-met | Myndband Bardagakonan Ronda Rousey er rosalega öflug í hringnum og hún sýndi enn á ný styrk sinn í búrinu í bardaga í Staples Center í Los Angeles í nótt. 1. mars 2015 15:00
Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53
Mesti yfirburðaríþróttamaður heimsins í dag UFC-stjarnan Ronda Rousey heldur áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. 13. maí 2015 22:45
Ronda Rousey leikur aðalhlutverkið í bíómynd um sig sjálfa Ronda Rousey lætur sér ekki nægja að klára andstæðinga sína á mettíma því nú er ein stærsta bardagastjarna heimsins á leiðinni á hvíta tjaldið. 4. ágúst 2015 11:30
Ég myndi vinna alla karlmenn í mínum þyngdarflokki Ronda Rousey er líklega vinsælasta íþróttakona heims í dag og margir vilja sjá hana slást við karlmenn. 6. mars 2015 16:00