„Vald sem fyrirbæri er viðbjóður“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 15. september 2015 15:30 Helgi Hrafn er ekki hrifinn af því að einhver hafi vald yfir öðrum. Helgi Hrafn Gunnarsson, formaður Pírata, valdi það í ræðu sinni á Alþingi í dag að minna þingheim á hvað lýðræði er og hvers vegna það er mikilvægt. Hann lagði til að valdinu yrðu dreift þegar tækifæri gefast til þess og í raun vill hann helst að valdi sé eytt og því skipt út fyrir sjálfsákvörðunarrétt. „Þótt sjálfsagt allir hér inni, og sennilega yfirþyrmandi meiri hluti þjóðarinnar, séu vissulega lýðræðissinnar og kalli sjálfa sig slíka þá eru viðhorfin til lýðræðis og til misjafnra útfærslna á því misjöfn.“ Hann sagði lýðræði mikilvægt vegna þess að frelsi er mikilvægt og sjálfsákvörðunarréttur að auki. „Lýðræðið er mikilvægt vegna þess að vald sem fyrirbæri er viðbjóður eða ætti í það minnsta að heita svo. Vald yfir öðrum er aldrei sjálfgefið og krefst ávallt viðunandi réttlætingar. Það er þess vegna sem Alþingi hefur vald yfir þjóðinni, vegna þess að hér eru kjörnir einstaklingar. Ef svo væri ekki væri þetta vald óréttmætt og það bæri ekki bara að efast um það heldur að berjast gegn því með virkum hætti. En við búum í heimi þar sem vald er nauðsynlegt, því miður, en við búum líka í heimi sem breytist hratt og gerir það mögulegt að fjarlægja vald víða í samfélaginu, dreifa því, jafnvel niður á einstaklinga undir vissum kringumstæðum og að sumu leyti.“ Alþingi Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Helgi Hrafn Gunnarsson, formaður Pírata, valdi það í ræðu sinni á Alþingi í dag að minna þingheim á hvað lýðræði er og hvers vegna það er mikilvægt. Hann lagði til að valdinu yrðu dreift þegar tækifæri gefast til þess og í raun vill hann helst að valdi sé eytt og því skipt út fyrir sjálfsákvörðunarrétt. „Þótt sjálfsagt allir hér inni, og sennilega yfirþyrmandi meiri hluti þjóðarinnar, séu vissulega lýðræðissinnar og kalli sjálfa sig slíka þá eru viðhorfin til lýðræðis og til misjafnra útfærslna á því misjöfn.“ Hann sagði lýðræði mikilvægt vegna þess að frelsi er mikilvægt og sjálfsákvörðunarréttur að auki. „Lýðræðið er mikilvægt vegna þess að vald sem fyrirbæri er viðbjóður eða ætti í það minnsta að heita svo. Vald yfir öðrum er aldrei sjálfgefið og krefst ávallt viðunandi réttlætingar. Það er þess vegna sem Alþingi hefur vald yfir þjóðinni, vegna þess að hér eru kjörnir einstaklingar. Ef svo væri ekki væri þetta vald óréttmætt og það bæri ekki bara að efast um það heldur að berjast gegn því með virkum hætti. En við búum í heimi þar sem vald er nauðsynlegt, því miður, en við búum líka í heimi sem breytist hratt og gerir það mögulegt að fjarlægja vald víða í samfélaginu, dreifa því, jafnvel niður á einstaklinga undir vissum kringumstæðum og að sumu leyti.“
Alþingi Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira