Nýr forstjóri Volkswagen keyrir fram stefnubreytingu Sæunn Gísladóttir skrifar 28. september 2015 11:45 Matthias Müller, forstjóri Porsche, hefur verið ráðinn nýr forstjóri Volkswagen. Vísir/Getty Nýr forstjóri Volkswagen, Matthias Müller, vill keyra út nýja stefnubreytingu Volkswagen sem hann vann að áður en upp komst um díselsvindl bílframleiðandans. Á stjórnarfundi á föstudaginn þar sem fyrrum Porsche forstjórinn var útnefndur nýr forstjóri VW beitti hann sér fyrir því að stefnubreytingar yrðu ennþá á dagskrá. Volkswagen stjórnin hafði áður ætlað að fresta breytingunum til að leyfa nýja forstjóranum að setja sig inn í málin hjá fyrirtækinu. Müller vildi hins vegar ekki bíða með breytingarnar. Á föstudaginn á stjórnarfundinum var meðal annars rætt um þá breytingu að veita hverju vörumerki og hverju svæði meiri yfirráð. Þetta er mikil breyting frá núverandi stjórnarháttum þar sem allar stórar ákvarðanir fara fram í Wolfsburg, höfuðstöðvum VW. Frétt Bloomberg um málið. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Nýr forstjóri Volkswagen, Matthias Müller, vill keyra út nýja stefnubreytingu Volkswagen sem hann vann að áður en upp komst um díselsvindl bílframleiðandans. Á stjórnarfundi á föstudaginn þar sem fyrrum Porsche forstjórinn var útnefndur nýr forstjóri VW beitti hann sér fyrir því að stefnubreytingar yrðu ennþá á dagskrá. Volkswagen stjórnin hafði áður ætlað að fresta breytingunum til að leyfa nýja forstjóranum að setja sig inn í málin hjá fyrirtækinu. Müller vildi hins vegar ekki bíða með breytingarnar. Á föstudaginn á stjórnarfundinum var meðal annars rætt um þá breytingu að veita hverju vörumerki og hverju svæði meiri yfirráð. Þetta er mikil breyting frá núverandi stjórnarháttum þar sem allar stórar ákvarðanir fara fram í Wolfsburg, höfuðstöðvum VW. Frétt Bloomberg um málið.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira