Foreign land og Voice of a Woman Stefán Árni Pálsson skrifar 25. september 2015 16:30 Foreign land. vísir Út er kominn hljómplatan Voice of a Woman frá hljómsveitinni Foreign Land. Á plötunni Voice of a Woman ríkir rödd konu sem tjáir gleði, reiði, ástir, sorgir og söknuð. „Þetta er eitthvað sem við öll þurfum að eiga við. Við byrjuðum á að spila blús en tónlistarstíllinn þróaðist í nýja og óvænta átt. Það sem skiptir máli er að við höfum náð hljómi sem við erum sátt við að leyfa öðrum að heyra, vinna með og þróa til framtíðar,” segir Rakel María Axelsdóttir söngkona Foreign Land.Foreign Land hefur komið víða fram síðastliðin 2 ár. „Við njótum þess að koma fram og spila, tjá tilfinningar okkar og hreyfa við fóliki. Við erum í raun ólíkir tónlistarmenn en náum að sameina krafta okkar í Foreign Land,” segir Haraldur Gunnlaugsson gítarleikari hljómsveitarinnar. Öll lögin á plötunni eru eftir meðlimi hljómsveitarinnar, þá Hauk Hafsteinsson og Harald Gunnlaugsson, en textar eru eftir Hauk og einnig þau Jane Appleton og “von Akros” Hægt er að nálgast plötuna á geisladisk eða rafrænu niðurhali á slóðinni.Foreign Land stefnir að því að leyfa sem flestum landsmönnum að njóta tónlist hljómsveitarinnar fram að jólum. Útgáfutónleikar verða á Café Rosenberg 25. september. Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Út er kominn hljómplatan Voice of a Woman frá hljómsveitinni Foreign Land. Á plötunni Voice of a Woman ríkir rödd konu sem tjáir gleði, reiði, ástir, sorgir og söknuð. „Þetta er eitthvað sem við öll þurfum að eiga við. Við byrjuðum á að spila blús en tónlistarstíllinn þróaðist í nýja og óvænta átt. Það sem skiptir máli er að við höfum náð hljómi sem við erum sátt við að leyfa öðrum að heyra, vinna með og þróa til framtíðar,” segir Rakel María Axelsdóttir söngkona Foreign Land.Foreign Land hefur komið víða fram síðastliðin 2 ár. „Við njótum þess að koma fram og spila, tjá tilfinningar okkar og hreyfa við fóliki. Við erum í raun ólíkir tónlistarmenn en náum að sameina krafta okkar í Foreign Land,” segir Haraldur Gunnlaugsson gítarleikari hljómsveitarinnar. Öll lögin á plötunni eru eftir meðlimi hljómsveitarinnar, þá Hauk Hafsteinsson og Harald Gunnlaugsson, en textar eru eftir Hauk og einnig þau Jane Appleton og “von Akros” Hægt er að nálgast plötuna á geisladisk eða rafrænu niðurhali á slóðinni.Foreign Land stefnir að því að leyfa sem flestum landsmönnum að njóta tónlist hljómsveitarinnar fram að jólum. Útgáfutónleikar verða á Café Rosenberg 25. september.
Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira