Stærsta bókabúð Bretlands hættir að selja Kindle Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. október 2015 08:23 Sala á Kindle í Waterstones hefur farið dvínandi síðustu misseri. vísir/getty Waterstones, stærsta bókabúð Bretlands sem eflaust margir Íslendingar kannast við, ætlar að hætta að selja lestölvuna Kindle vegna dvínandi sölu síðustu misseri. Ætlar verslunin að nýta sölurýmin sem losna undir prentaðar bækur. Árið 2012 hóf Waterstones samstarf við Amazon um sölu á Kindle í verslunum sínum. Sala á Kindle hefur farið minnkandi og ekki virðist sem hún muni aukast heldur þvert á móti. Sala á bókum hefur hins vegar aukist stöðugt í verslunum Waterstones síðan í desember í fyrra en það er ekki einsdæmi. Samkvæmt tölum frá Nielsen Bookscan hefur sala á bókum aukist um 4,6 prósent í Bretlandi á fyrstu 36 vikum ársins, borið saman við sama tímabil í fyrra. Er þetta í fyrsta sinn sem aukning verður í sölu á prentuðum bókum á milli ára frá því 2007, að því er segir í frétt Guardian. Tengdar fréttir Bókmenntir flottasta útflutningsgreinin Bækur Arnaldar Indriðasonar eru gefnar út á tugum tungumála. Hann segir íslenska höfunda upplifa blómaskeið í landvinningum erlendis. Forseti Íslands heiðraði Arnald á föstudaginn. 20. maí 2015 06:30 Mest lesið Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Waterstones, stærsta bókabúð Bretlands sem eflaust margir Íslendingar kannast við, ætlar að hætta að selja lestölvuna Kindle vegna dvínandi sölu síðustu misseri. Ætlar verslunin að nýta sölurýmin sem losna undir prentaðar bækur. Árið 2012 hóf Waterstones samstarf við Amazon um sölu á Kindle í verslunum sínum. Sala á Kindle hefur farið minnkandi og ekki virðist sem hún muni aukast heldur þvert á móti. Sala á bókum hefur hins vegar aukist stöðugt í verslunum Waterstones síðan í desember í fyrra en það er ekki einsdæmi. Samkvæmt tölum frá Nielsen Bookscan hefur sala á bókum aukist um 4,6 prósent í Bretlandi á fyrstu 36 vikum ársins, borið saman við sama tímabil í fyrra. Er þetta í fyrsta sinn sem aukning verður í sölu á prentuðum bókum á milli ára frá því 2007, að því er segir í frétt Guardian.
Tengdar fréttir Bókmenntir flottasta útflutningsgreinin Bækur Arnaldar Indriðasonar eru gefnar út á tugum tungumála. Hann segir íslenska höfunda upplifa blómaskeið í landvinningum erlendis. Forseti Íslands heiðraði Arnald á föstudaginn. 20. maí 2015 06:30 Mest lesið Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bókmenntir flottasta útflutningsgreinin Bækur Arnaldar Indriðasonar eru gefnar út á tugum tungumála. Hann segir íslenska höfunda upplifa blómaskeið í landvinningum erlendis. Forseti Íslands heiðraði Arnald á föstudaginn. 20. maí 2015 06:30