Óvíst hvort bifreiðagjöld dísilbílanna verði endurreiknuð Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. október 2015 12:14 Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að málið sé í athugun en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. VÍSIR/ANTON Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvort bifreiðagjöld verði endurreiknuð í ljósi þess að álagning gjaldanna byggðu meðal annars á röngum upplýsingum um mengun í tæplega fjögur þúsund Volkswagen dísilbifreiðum hér á landi. Tilgangur hugbúnaðarins var að slökkva á mengunarvarnarbúnaði til að fá meira út úr vélinni og minni eyðslu.Vísir/AFPSkúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að málið sé í athugun en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Milljón tonn af mengun á ári Dísilvélasvindl Volkswagen er eitt það stærsta í bílageiranum síðustu ár en fyrirtækið hefur viðurkennt að 11 milljónir bíla hafi verið búnir sérstökum hugbúnaði sem nam hvenær bílarnir fóru í gegnum opinberar útblástursmælingar, og kveikti á þá á mengunarvarnabúnaði. Breska blaðið Guardian reiknaði út að miðað við meðal keyrslu hafi allt að milljón tonn af mengun farið út í andrúmsloftið á hverju ári umfram það sem áður var talið vegna búnaðarins. 3.647 bílar eru á Íslandi með dísilvélar af gerðinni EA189 en það eru vélarnar sem ræðir um í málinu. Þetta kom fram í tilkynningu frá Heklu, umboðsaðila Volskwagen á Íslandi.Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna.vísir/anton brinkSamkvæmt upplýsingum frá Volkswagen er um að ræða 1.854 bíla af gerðinni Skoda, 1.129 fólksbíla frá Volkswagen og 348 atvinnubíla frá sama fyrirtæki. Þá eru hér 316 Audi-ar með vélina innanborðs. Munu styðja neytendur Samkvæmt heimildum fréttastofu er það álitamál hver beri ábyrgð á mögulegum endurútreikningi gjalda þar sem innheimta þeirra byggi á upplýsingum frá framleiðanda en ekki á framtali skattgreiðandans sjálfs. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, segir það ekki spurning að framleiðandinn eigi að bera allan kostnað sem gæti hlýst af röngum mengunartölum. Hann segir að samtökin muni standa við bakið á neytendum í málaferlum til að knýja á ábyrgð Volkswagen, komi til að þess þurfi. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Stjórnarmaður í VW vill að fólk verði dregið persónulega til ábyrgðar Lies segir að stjórn Volkswagen hafi fyrst komist að svindlinu á síðasta stjórnarfundi fyrirtækisins. 30. september 2015 07:36 Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45 Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27 Svona svindlaði Volkswagen: Málið útskýrt Slökktu á mengunarvarnarbúnaði til að fá meira út úr vélinni og minni eyðslu. 24. september 2015 18:07 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvort bifreiðagjöld verði endurreiknuð í ljósi þess að álagning gjaldanna byggðu meðal annars á röngum upplýsingum um mengun í tæplega fjögur þúsund Volkswagen dísilbifreiðum hér á landi. Tilgangur hugbúnaðarins var að slökkva á mengunarvarnarbúnaði til að fá meira út úr vélinni og minni eyðslu.Vísir/AFPSkúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að málið sé í athugun en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Milljón tonn af mengun á ári Dísilvélasvindl Volkswagen er eitt það stærsta í bílageiranum síðustu ár en fyrirtækið hefur viðurkennt að 11 milljónir bíla hafi verið búnir sérstökum hugbúnaði sem nam hvenær bílarnir fóru í gegnum opinberar útblástursmælingar, og kveikti á þá á mengunarvarnabúnaði. Breska blaðið Guardian reiknaði út að miðað við meðal keyrslu hafi allt að milljón tonn af mengun farið út í andrúmsloftið á hverju ári umfram það sem áður var talið vegna búnaðarins. 3.647 bílar eru á Íslandi með dísilvélar af gerðinni EA189 en það eru vélarnar sem ræðir um í málinu. Þetta kom fram í tilkynningu frá Heklu, umboðsaðila Volskwagen á Íslandi.Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna.vísir/anton brinkSamkvæmt upplýsingum frá Volkswagen er um að ræða 1.854 bíla af gerðinni Skoda, 1.129 fólksbíla frá Volkswagen og 348 atvinnubíla frá sama fyrirtæki. Þá eru hér 316 Audi-ar með vélina innanborðs. Munu styðja neytendur Samkvæmt heimildum fréttastofu er það álitamál hver beri ábyrgð á mögulegum endurútreikningi gjalda þar sem innheimta þeirra byggi á upplýsingum frá framleiðanda en ekki á framtali skattgreiðandans sjálfs. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, segir það ekki spurning að framleiðandinn eigi að bera allan kostnað sem gæti hlýst af röngum mengunartölum. Hann segir að samtökin muni standa við bakið á neytendum í málaferlum til að knýja á ábyrgð Volkswagen, komi til að þess þurfi.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Stjórnarmaður í VW vill að fólk verði dregið persónulega til ábyrgðar Lies segir að stjórn Volkswagen hafi fyrst komist að svindlinu á síðasta stjórnarfundi fyrirtækisins. 30. september 2015 07:36 Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45 Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27 Svona svindlaði Volkswagen: Málið útskýrt Slökktu á mengunarvarnarbúnaði til að fá meira út úr vélinni og minni eyðslu. 24. september 2015 18:07 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Stjórnarmaður í VW vill að fólk verði dregið persónulega til ábyrgðar Lies segir að stjórn Volkswagen hafi fyrst komist að svindlinu á síðasta stjórnarfundi fyrirtækisins. 30. september 2015 07:36
Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45
Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27
Svona svindlaði Volkswagen: Málið útskýrt Slökktu á mengunarvarnarbúnaði til að fá meira út úr vélinni og minni eyðslu. 24. september 2015 18:07