Ólöf Nordal styður ekki verkfallsrétt lögreglumanna Jakob Bjarnar skrifar 15. október 2015 10:51 Ólöf Nordal styður ekki frumvarp þriggja þingmanna sem gengur út á að lögreglan fái aftur verkfallsrétt. visir/ernir Ólöf Nordal innanríkisráðherra styður ekki verkfallsrétt lögreglumanna. Þetta kom fram nú fyrir stundu á Alþingi í óundirbúnum fyrirspurnartíma. Þrír þingmenn hafa lagt fram frumvarp þar sem lagt er til að lögreglulögum verði breytt í þá veru að lögreglumenn fái aftur verkfallsrétt.Sjá nánar hér. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna spurði innanríkisráðherra um afstöðu hennar til þessa, og vísaði til ófremdarástands innan lögreglunnar sem nú tugum saman mótmæla kjörum sínum fyrir utan Alþingishúsið. Ólöf Nordal svaraði því til að vissulega væri innanríkisráðuneytið með umgjörð sem er um starfsemi lögreglunnar. Og þar innan dyra hafi verið farið fram á aukið fjármagn til hennar. En, hún styður ekki frumvarpið. „Starf þeirra með þeim hætti að það er betra, hagur þeirra er betur tryggður með samningum en að þeir fái verkfallsrétt. En það þýðir þá að því þarf að mæta í samningum við þá. Ef menn hafa ekki verkfallsréttinn þarf að mæta því í samningum og brýnt að það sé gert.“ Báðar, Katrín og Ólöf, drógu hvergi úr samfélagslegu mikilvægi lögreglunnar og þar yrði að bæta úr skák hvað varðar kjör og einnig að fjölga þyrfti lögregluþjónum. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Legið er yfir hugmynd ríkisins að lausn Þrátt fyrir nýtt tilboð af hálfu ríkisins tókst ekki að ná fram kjarasamningi við SFR, sjúkraliða og lögreglumenn á daglöngum samningafundi hjá ríkissáttasemjara í gær. Félögin liggja yfir hugmynd ríkisins að lausn. 15. október 2015 07:00 Lögreglumenn gengu fylktu liði að Austurvelli Samstöðufundur SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna hófst á Austurvelli klukkan tíu í morgun. 15. október 2015 10:00 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Ólöf Nordal innanríkisráðherra styður ekki verkfallsrétt lögreglumanna. Þetta kom fram nú fyrir stundu á Alþingi í óundirbúnum fyrirspurnartíma. Þrír þingmenn hafa lagt fram frumvarp þar sem lagt er til að lögreglulögum verði breytt í þá veru að lögreglumenn fái aftur verkfallsrétt.Sjá nánar hér. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna spurði innanríkisráðherra um afstöðu hennar til þessa, og vísaði til ófremdarástands innan lögreglunnar sem nú tugum saman mótmæla kjörum sínum fyrir utan Alþingishúsið. Ólöf Nordal svaraði því til að vissulega væri innanríkisráðuneytið með umgjörð sem er um starfsemi lögreglunnar. Og þar innan dyra hafi verið farið fram á aukið fjármagn til hennar. En, hún styður ekki frumvarpið. „Starf þeirra með þeim hætti að það er betra, hagur þeirra er betur tryggður með samningum en að þeir fái verkfallsrétt. En það þýðir þá að því þarf að mæta í samningum við þá. Ef menn hafa ekki verkfallsréttinn þarf að mæta því í samningum og brýnt að það sé gert.“ Báðar, Katrín og Ólöf, drógu hvergi úr samfélagslegu mikilvægi lögreglunnar og þar yrði að bæta úr skák hvað varðar kjör og einnig að fjölga þyrfti lögregluþjónum.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Legið er yfir hugmynd ríkisins að lausn Þrátt fyrir nýtt tilboð af hálfu ríkisins tókst ekki að ná fram kjarasamningi við SFR, sjúkraliða og lögreglumenn á daglöngum samningafundi hjá ríkissáttasemjara í gær. Félögin liggja yfir hugmynd ríkisins að lausn. 15. október 2015 07:00 Lögreglumenn gengu fylktu liði að Austurvelli Samstöðufundur SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna hófst á Austurvelli klukkan tíu í morgun. 15. október 2015 10:00 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Legið er yfir hugmynd ríkisins að lausn Þrátt fyrir nýtt tilboð af hálfu ríkisins tókst ekki að ná fram kjarasamningi við SFR, sjúkraliða og lögreglumenn á daglöngum samningafundi hjá ríkissáttasemjara í gær. Félögin liggja yfir hugmynd ríkisins að lausn. 15. október 2015 07:00
Lögreglumenn gengu fylktu liði að Austurvelli Samstöðufundur SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna hófst á Austurvelli klukkan tíu í morgun. 15. október 2015 10:00