Nýr stjórnarformaður Twitter hefur tíst tólf sinnum Sæunn Gísladóttir skrifar 14. október 2015 16:45 Nýr stjórnarformaður Twitter var ekki mjög virkur á samfélagsmiðlinum fyrir ráðningu sína. Twitter hefur ráðið starfsmann númer 11 hjá Google, Omid Kordestani, sem nýjan stjórnarformann fyrirtækisins. Kordestani er fyrsti stjórnarformaður Twitter sem ráðinn er utan fyrirtækisins frá stofnun þess árið 2006. Vonir eru bundnar við það að hann geti veitt fyrirtækinu nýja innsýn, en það hefur átt í miklum erfiðleikum við að fjölga notendum sínum úr 300 milljónum mánðarlega. Twitter hefur því átt í rekstrarerfiðleikum og tilkynni á dögunum að til stæði að fækka um 336 störf. Erfiðleikar hafa einnig staðið yfir meðal stjórnenda fyrirtækisins. Fyrir viku var Jack Dorsey, sem hafði verið stjórnarformaður fyrirtækisins síðan árið 2011, skipaður forstjóri þess. Kordestani hóf störf hjá Google árið 1999 og starfaði síðast sem forstöðumaður viðskiptasviðs fyrirtækisins áður en hann sagði upp störfum í ágúst. Síðan þá hefur hann verið ráðgjafi Google á meðan það gekkst undir breytingar og varð að Alphabet. Kordestani hafði ekki verið mjög virkur á Twitter áður en hann var ráðinn, og hafði einungis tíst 8 sinnum, hann hefur nú tíst fjórum sinnum í viðbót um nýja starfið. Tengdar fréttir Twitter segir upp tólfta hverjum starfsmanni Skipulagsbreytingar eru svar Twitter við harðari samkeppni. 13. október 2015 14:12 Mest lesið Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Twitter hefur ráðið starfsmann númer 11 hjá Google, Omid Kordestani, sem nýjan stjórnarformann fyrirtækisins. Kordestani er fyrsti stjórnarformaður Twitter sem ráðinn er utan fyrirtækisins frá stofnun þess árið 2006. Vonir eru bundnar við það að hann geti veitt fyrirtækinu nýja innsýn, en það hefur átt í miklum erfiðleikum við að fjölga notendum sínum úr 300 milljónum mánðarlega. Twitter hefur því átt í rekstrarerfiðleikum og tilkynni á dögunum að til stæði að fækka um 336 störf. Erfiðleikar hafa einnig staðið yfir meðal stjórnenda fyrirtækisins. Fyrir viku var Jack Dorsey, sem hafði verið stjórnarformaður fyrirtækisins síðan árið 2011, skipaður forstjóri þess. Kordestani hóf störf hjá Google árið 1999 og starfaði síðast sem forstöðumaður viðskiptasviðs fyrirtækisins áður en hann sagði upp störfum í ágúst. Síðan þá hefur hann verið ráðgjafi Google á meðan það gekkst undir breytingar og varð að Alphabet. Kordestani hafði ekki verið mjög virkur á Twitter áður en hann var ráðinn, og hafði einungis tíst 8 sinnum, hann hefur nú tíst fjórum sinnum í viðbót um nýja starfið.
Tengdar fréttir Twitter segir upp tólfta hverjum starfsmanni Skipulagsbreytingar eru svar Twitter við harðari samkeppni. 13. október 2015 14:12 Mest lesið Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Twitter segir upp tólfta hverjum starfsmanni Skipulagsbreytingar eru svar Twitter við harðari samkeppni. 13. október 2015 14:12