Enginn Bieber í nýju tónlistarmyndbandi Bieber Jóhann Óli Eiðsson skrifar 23. október 2015 02:00 Dömurnar sem fram koma í myndbandinu. Kanadíski poppsöngvarinn Justin Bieber hefur sent frá sér annað lag af komandi breiðskífu en lagið kallast Sorry. Platan hefur fengið nafnið Purpose og kemur út þann 13. nóvember næstkomandi. Lagið vann Bieber ásamt Skrillex og Blood Diamonds en þetta er annað lagið sem hann vinnur með þeim fyrrnefnda á árinu. Skrillex myndar nefnilega dúettinn Jack Ü ásamt Diplo en Jack Ü gaf út lagið Where are you now? fyrr á árinu þar sem Bieber sá um sönginn. Myndbandið við lagið inniheldur engin tæki eða græjur heldur aðeins fjölda stúlkna að dansa við það hver á sinn hátt. Ekkert fer fyrir íslenskum áhrifum í laginu eða myndbandinu en sem kunnugt er heimsótti tónlistarmaðurinn Ísland í síðasta mánuði. Myndbandið við Sorry má sjá hér að neðan. Justin Bieber á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Segir að sér hafi verið byrlað ólyfjan í hlustunarpartý hjá Justin Bieber Eins og flestir tóku eftir var Justin Bieber á Íslandi í síðustu viku. Eftir dvöl sína á landinu fór poppstjarnan til Ástralíu til að taka upp nýja plötu. 28. september 2015 10:02 Bieber á nærbuxunum í Fjaðrárgljúfri Justin Bieber er heldur betur ennþá á landinu en hann birti rétt í þessu fallega mynd af sér á Calvin Klein nærbuxunum einum í Fjaðrárgljúfri við Kirkjubæjarklaustur. 22. september 2015 16:02 Justin Bieber bauð íslenskum stelpum upp á hótelherbergi Það vita það flest allir að Justin Bieber hefur verið á landinu. Hann mun vera á leiðinni af klakanum en hefur ferðast mikið um Suðurlandið síðustu tvo daga. 23. september 2015 10:35 Bieber tjáir sig um nektarmyndirnar Poppstjarnan segir að honum finnist hann hafa verið misnotaður þegar nektarmyndir af honum voru birtar í mörgum af stærstu fréttamiðlum heims. 17. október 2015 15:06 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Kanadíski poppsöngvarinn Justin Bieber hefur sent frá sér annað lag af komandi breiðskífu en lagið kallast Sorry. Platan hefur fengið nafnið Purpose og kemur út þann 13. nóvember næstkomandi. Lagið vann Bieber ásamt Skrillex og Blood Diamonds en þetta er annað lagið sem hann vinnur með þeim fyrrnefnda á árinu. Skrillex myndar nefnilega dúettinn Jack Ü ásamt Diplo en Jack Ü gaf út lagið Where are you now? fyrr á árinu þar sem Bieber sá um sönginn. Myndbandið við lagið inniheldur engin tæki eða græjur heldur aðeins fjölda stúlkna að dansa við það hver á sinn hátt. Ekkert fer fyrir íslenskum áhrifum í laginu eða myndbandinu en sem kunnugt er heimsótti tónlistarmaðurinn Ísland í síðasta mánuði. Myndbandið við Sorry má sjá hér að neðan.
Justin Bieber á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Segir að sér hafi verið byrlað ólyfjan í hlustunarpartý hjá Justin Bieber Eins og flestir tóku eftir var Justin Bieber á Íslandi í síðustu viku. Eftir dvöl sína á landinu fór poppstjarnan til Ástralíu til að taka upp nýja plötu. 28. september 2015 10:02 Bieber á nærbuxunum í Fjaðrárgljúfri Justin Bieber er heldur betur ennþá á landinu en hann birti rétt í þessu fallega mynd af sér á Calvin Klein nærbuxunum einum í Fjaðrárgljúfri við Kirkjubæjarklaustur. 22. september 2015 16:02 Justin Bieber bauð íslenskum stelpum upp á hótelherbergi Það vita það flest allir að Justin Bieber hefur verið á landinu. Hann mun vera á leiðinni af klakanum en hefur ferðast mikið um Suðurlandið síðustu tvo daga. 23. september 2015 10:35 Bieber tjáir sig um nektarmyndirnar Poppstjarnan segir að honum finnist hann hafa verið misnotaður þegar nektarmyndir af honum voru birtar í mörgum af stærstu fréttamiðlum heims. 17. október 2015 15:06 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Segir að sér hafi verið byrlað ólyfjan í hlustunarpartý hjá Justin Bieber Eins og flestir tóku eftir var Justin Bieber á Íslandi í síðustu viku. Eftir dvöl sína á landinu fór poppstjarnan til Ástralíu til að taka upp nýja plötu. 28. september 2015 10:02
Bieber á nærbuxunum í Fjaðrárgljúfri Justin Bieber er heldur betur ennþá á landinu en hann birti rétt í þessu fallega mynd af sér á Calvin Klein nærbuxunum einum í Fjaðrárgljúfri við Kirkjubæjarklaustur. 22. september 2015 16:02
Justin Bieber bauð íslenskum stelpum upp á hótelherbergi Það vita það flest allir að Justin Bieber hefur verið á landinu. Hann mun vera á leiðinni af klakanum en hefur ferðast mikið um Suðurlandið síðustu tvo daga. 23. september 2015 10:35
Bieber tjáir sig um nektarmyndirnar Poppstjarnan segir að honum finnist hann hafa verið misnotaður þegar nektarmyndir af honum voru birtar í mörgum af stærstu fréttamiðlum heims. 17. október 2015 15:06