Spectre verður lengsta Bond-myndin Stefán Árni Pálsson skrifar 22. október 2015 19:30 Daniel Craig leikur Bond. vísir Nýjasta kvikmyndin um njósnara hennar hátignar, James Bond, verður lengsta Bond-myndin í sögunni eða um tveir og hálfur klukkutími. Spectre hefur nú þegar fengið ágætis dóma frá gagnrýnendum úti í heimi. Casino Royale og Skyfall voru 144 og 143 mínútur en Spectre er 148 mínútur. Leikstjóri myndarinnar er Sam Mendes, sá hinn sami og leikstýrði Skyfall, en Daniel Craig fer með hlutverk njósnarans sem tekst á við glæpasamtökin Spectre. Um er að ræða 24. myndina í seríunni um njósnarann James Bond. Tengdar fréttir Bílar að andvirði 4,7 milljarða eyðilagðir við gerð Spectre Eyðilögðu 7 af 10 Aston Martin DB10 bílum sem notaðir voru. 1. október 2015 10:56 Reynt að hafa áhættuatriðin raunveruleg - Myndband "Hefðin fyrir Bond er;w raunveruleg áhættuatriði, raunverulegur hasar og alvöru sprengingar.“ 25. september 2015 15:02 Ný stikla úr James Bond – Spectre Aston Martin DB10 bíll Bond kemur mikið við sögu. 22. júlí 2015 15:21 Spectre sögð svöl og spennandi en falla fyrir gömlum klisjum Gagnrýnendur hafa fengið að sjá nýjustu James Bond-myndina. 22. október 2015 10:18 Hvernig finnst þér nýja Bond-lagið með Sam Smith? Núna er hægt að hlusta á nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith en lagið heitir Writing on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 25. september 2015 11:45 Craig útilokar að halda áfram sem Bond: „Myndi frekar skera mig á púls“ Daniel Craig hefur nú komið fram og gefið mjög sterklega til kynna að hann muni ekki leika James Bond lengur. 8. október 2015 09:54 Sam Smith syngur lag næstu Bond-myndar Spectre verður frumsýnd í byrjun nóvember næstkomandi þar sem Daniel Craig fer í fjórða sinn með hlutverk Bond. 8. september 2015 07:53 Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 5. október 2015 11:30 Ný stikla úr Spectre: James Bond kljáist við Kolkrabbann Cristoph Waltz segist vera höfundur allra þjáninga njósnarans góðkunna sem illmennið í Spectre. 22. júlí 2015 09:13 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Nýjasta kvikmyndin um njósnara hennar hátignar, James Bond, verður lengsta Bond-myndin í sögunni eða um tveir og hálfur klukkutími. Spectre hefur nú þegar fengið ágætis dóma frá gagnrýnendum úti í heimi. Casino Royale og Skyfall voru 144 og 143 mínútur en Spectre er 148 mínútur. Leikstjóri myndarinnar er Sam Mendes, sá hinn sami og leikstýrði Skyfall, en Daniel Craig fer með hlutverk njósnarans sem tekst á við glæpasamtökin Spectre. Um er að ræða 24. myndina í seríunni um njósnarann James Bond.
Tengdar fréttir Bílar að andvirði 4,7 milljarða eyðilagðir við gerð Spectre Eyðilögðu 7 af 10 Aston Martin DB10 bílum sem notaðir voru. 1. október 2015 10:56 Reynt að hafa áhættuatriðin raunveruleg - Myndband "Hefðin fyrir Bond er;w raunveruleg áhættuatriði, raunverulegur hasar og alvöru sprengingar.“ 25. september 2015 15:02 Ný stikla úr James Bond – Spectre Aston Martin DB10 bíll Bond kemur mikið við sögu. 22. júlí 2015 15:21 Spectre sögð svöl og spennandi en falla fyrir gömlum klisjum Gagnrýnendur hafa fengið að sjá nýjustu James Bond-myndina. 22. október 2015 10:18 Hvernig finnst þér nýja Bond-lagið með Sam Smith? Núna er hægt að hlusta á nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith en lagið heitir Writing on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 25. september 2015 11:45 Craig útilokar að halda áfram sem Bond: „Myndi frekar skera mig á púls“ Daniel Craig hefur nú komið fram og gefið mjög sterklega til kynna að hann muni ekki leika James Bond lengur. 8. október 2015 09:54 Sam Smith syngur lag næstu Bond-myndar Spectre verður frumsýnd í byrjun nóvember næstkomandi þar sem Daniel Craig fer í fjórða sinn með hlutverk Bond. 8. september 2015 07:53 Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 5. október 2015 11:30 Ný stikla úr Spectre: James Bond kljáist við Kolkrabbann Cristoph Waltz segist vera höfundur allra þjáninga njósnarans góðkunna sem illmennið í Spectre. 22. júlí 2015 09:13 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Bílar að andvirði 4,7 milljarða eyðilagðir við gerð Spectre Eyðilögðu 7 af 10 Aston Martin DB10 bílum sem notaðir voru. 1. október 2015 10:56
Reynt að hafa áhættuatriðin raunveruleg - Myndband "Hefðin fyrir Bond er;w raunveruleg áhættuatriði, raunverulegur hasar og alvöru sprengingar.“ 25. september 2015 15:02
Ný stikla úr James Bond – Spectre Aston Martin DB10 bíll Bond kemur mikið við sögu. 22. júlí 2015 15:21
Spectre sögð svöl og spennandi en falla fyrir gömlum klisjum Gagnrýnendur hafa fengið að sjá nýjustu James Bond-myndina. 22. október 2015 10:18
Hvernig finnst þér nýja Bond-lagið með Sam Smith? Núna er hægt að hlusta á nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith en lagið heitir Writing on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 25. september 2015 11:45
Craig útilokar að halda áfram sem Bond: „Myndi frekar skera mig á púls“ Daniel Craig hefur nú komið fram og gefið mjög sterklega til kynna að hann muni ekki leika James Bond lengur. 8. október 2015 09:54
Sam Smith syngur lag næstu Bond-myndar Spectre verður frumsýnd í byrjun nóvember næstkomandi þar sem Daniel Craig fer í fjórða sinn með hlutverk Bond. 8. september 2015 07:53
Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 5. október 2015 11:30
Ný stikla úr Spectre: James Bond kljáist við Kolkrabbann Cristoph Waltz segist vera höfundur allra þjáninga njósnarans góðkunna sem illmennið í Spectre. 22. júlí 2015 09:13