Michael J. Fox varð fyrstur til að prófa sjálfreimandi skó Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. október 2015 22:22 Michael J. Fox var vægast sagt hrifinn af skónum. myndir/youtube „Þetta er klikkað,“ sagði Michael J. Fox, sá hinn sami og lék Marty McFly, en hann varð í dag fyrstur til að prófa sjálfreimandi skó frá Nike. Á skónum eru takkar sem sjá um að herða reimarnar að en einnig dugar að stíga í hælinn til að það gerist. Í dag sneru Marty McFly og Doc Brown aftur til framtíðar en það gerðist á slaginu 16:29 í kvikmyndinni Back to the Future II. Mikið hefur verið rætt og ritað um þá framtíðarsýn sem kom fram í myndinni og hvað rættist og hvað klikkaði. Myndsímtöl, þrívíddartækni, fingrafaraskannar og fleira er meðal þess sem gekk fullkomlega upp á meðan faxtæki eru alls ekki jafn töff og gert var ráð fyrir. Fljúgandi bílar eru ekki til og ekki heldur sjálfþurrkandi föt. Framleiðsla á svifbrettum er ekki hafin en frumgerðir eru tilbúnar og nú er hægt að segja sömu sögu um sjálfreimandi skó. Myndband af leikaranum að prófa skóna má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Ætla að renna mér fyrstur Íslendinga á svifbretti“ Hafliði Breiðfjörð er einn fjölmargra Back to the Future aðdáenda landsins og ætlar að gera sér dagamun á morgun. 20. október 2015 21:15 Rætist spádómurinn úr Back to the Future II? Chicago Cubs hefur ekki unnið MLB-hafnaboltadeildina í 107 ár en það er líf í félaginu núna og fólk er farið að trúa á kraftaverk. 14. október 2015 10:30 Skilaboð frá "Doc" Brown: „Framtíðin er í ykkar höndum“ Aðdáendur Back to the Future fagna því „að framtíðin sé mætt“ 21. október 2015 13:43 Back to the Future aðdáendur komu saman: Sigmundur Davíð mikill aðdáandi Aðdáendur kvikmyndanna hittust í Bíó Paradís. 21. október 2015 21:39 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Blautir búkar og pylsupartí Menning Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
„Þetta er klikkað,“ sagði Michael J. Fox, sá hinn sami og lék Marty McFly, en hann varð í dag fyrstur til að prófa sjálfreimandi skó frá Nike. Á skónum eru takkar sem sjá um að herða reimarnar að en einnig dugar að stíga í hælinn til að það gerist. Í dag sneru Marty McFly og Doc Brown aftur til framtíðar en það gerðist á slaginu 16:29 í kvikmyndinni Back to the Future II. Mikið hefur verið rætt og ritað um þá framtíðarsýn sem kom fram í myndinni og hvað rættist og hvað klikkaði. Myndsímtöl, þrívíddartækni, fingrafaraskannar og fleira er meðal þess sem gekk fullkomlega upp á meðan faxtæki eru alls ekki jafn töff og gert var ráð fyrir. Fljúgandi bílar eru ekki til og ekki heldur sjálfþurrkandi föt. Framleiðsla á svifbrettum er ekki hafin en frumgerðir eru tilbúnar og nú er hægt að segja sömu sögu um sjálfreimandi skó. Myndband af leikaranum að prófa skóna má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Ætla að renna mér fyrstur Íslendinga á svifbretti“ Hafliði Breiðfjörð er einn fjölmargra Back to the Future aðdáenda landsins og ætlar að gera sér dagamun á morgun. 20. október 2015 21:15 Rætist spádómurinn úr Back to the Future II? Chicago Cubs hefur ekki unnið MLB-hafnaboltadeildina í 107 ár en það er líf í félaginu núna og fólk er farið að trúa á kraftaverk. 14. október 2015 10:30 Skilaboð frá "Doc" Brown: „Framtíðin er í ykkar höndum“ Aðdáendur Back to the Future fagna því „að framtíðin sé mætt“ 21. október 2015 13:43 Back to the Future aðdáendur komu saman: Sigmundur Davíð mikill aðdáandi Aðdáendur kvikmyndanna hittust í Bíó Paradís. 21. október 2015 21:39 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Blautir búkar og pylsupartí Menning Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
„Ætla að renna mér fyrstur Íslendinga á svifbretti“ Hafliði Breiðfjörð er einn fjölmargra Back to the Future aðdáenda landsins og ætlar að gera sér dagamun á morgun. 20. október 2015 21:15
Rætist spádómurinn úr Back to the Future II? Chicago Cubs hefur ekki unnið MLB-hafnaboltadeildina í 107 ár en það er líf í félaginu núna og fólk er farið að trúa á kraftaverk. 14. október 2015 10:30
Skilaboð frá "Doc" Brown: „Framtíðin er í ykkar höndum“ Aðdáendur Back to the Future fagna því „að framtíðin sé mætt“ 21. október 2015 13:43
Back to the Future aðdáendur komu saman: Sigmundur Davíð mikill aðdáandi Aðdáendur kvikmyndanna hittust í Bíó Paradís. 21. október 2015 21:39
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp