Millifærði óvart 750 milljarða Sæunn Gísladóttir skrifar 20. október 2015 14:32 Höfuðstöðvar Deutsche Bank í Frankfurt. Vísir/AP Ungur bankamaður hjá Deutsche Bank kostaði bankann 6 milljarða dollara, jafnvirði 750 milljörðum króna, fyrr á þessu ári. Bankamaðurinn sendi óvart fjárhæðina á bandarískan viðskiptavin með því að flokka viðskiptin sem "gross figure" í stað "net value." Bankinn fékk peninginn greiddan til baka næsta dag og tilkynnti atvikið til eftirlitsstofnana í Evrópu og Bandaríkjunum. Svona mistök eru oft kölluð "feit fingurs" mistök sem vísar til innsláttamistaka þegar auk núlli er bætt við og starfsmaður selur eða kaupir mun meira en áætlunin var. Yfirmaður bankamannsins var í fríi þegar atvikið átti sér stað. Óvíst er hvort starfsmaðurinn sé ennþá hjá bankanum. Deutsche Bank hefur ekki viljað tjá sig um málið. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Ofát í fjarvinnu Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Ungur bankamaður hjá Deutsche Bank kostaði bankann 6 milljarða dollara, jafnvirði 750 milljörðum króna, fyrr á þessu ári. Bankamaðurinn sendi óvart fjárhæðina á bandarískan viðskiptavin með því að flokka viðskiptin sem "gross figure" í stað "net value." Bankinn fékk peninginn greiddan til baka næsta dag og tilkynnti atvikið til eftirlitsstofnana í Evrópu og Bandaríkjunum. Svona mistök eru oft kölluð "feit fingurs" mistök sem vísar til innsláttamistaka þegar auk núlli er bætt við og starfsmaður selur eða kaupir mun meira en áætlunin var. Yfirmaður bankamannsins var í fríi þegar atvikið átti sér stað. Óvíst er hvort starfsmaðurinn sé ennþá hjá bankanum. Deutsche Bank hefur ekki viljað tjá sig um málið.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Ofát í fjarvinnu Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira