Facebook hætti að fylgjast með fólki sem ekki er skráð Samúel Karl Ólason skrifar 9. nóvember 2015 23:09 Facebook segist ætla að áfrýja dómnum, en málið tengist svokallaðri vefköku sem fyrirtækið hefur notað í fimm ár. Vísir/Getty Dómstóll í Belgíu hefur skipað Facebook að hætta að fylgjast með og halda gögn um fólk sem ekki er skráð á samfélagsmiðilinn. Fyrirtækið hefur tvo sólarhringa til að verða við skipuninni. Facebook segist hins vegar ætla að áfrýja dómnum, en málið tengist svokallaðri vefköku sem fyrirtækið hefur notað í fimm ár. Hún er skráð í tölvu fólks sem fer inn á Facebook þrátt fyrir að vera ekki skráð þar. Dómstóllinn vill meina að Facebook þurfi að biðja um leyfi til að afla gagna um þetta fólk. samkvæmt BBC.Vefkökur eru einfaldar skrár sem segja til um hvaða heimasíður viðkomandi hefur heimsótt. Þær eru einnig notaðar til að sjá á hvað notandinn smellti og hve lengi hann var á heimasíðunni. Verði Facebook ekki við skipun dómstólsins gæti fyrirtækið átt yfir höfði sér allt að 250 þúsund evra sektir á degi hverjum. Það samsvara um 35 milljónum króna á dag. Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Dómstóll í Belgíu hefur skipað Facebook að hætta að fylgjast með og halda gögn um fólk sem ekki er skráð á samfélagsmiðilinn. Fyrirtækið hefur tvo sólarhringa til að verða við skipuninni. Facebook segist hins vegar ætla að áfrýja dómnum, en málið tengist svokallaðri vefköku sem fyrirtækið hefur notað í fimm ár. Hún er skráð í tölvu fólks sem fer inn á Facebook þrátt fyrir að vera ekki skráð þar. Dómstóllinn vill meina að Facebook þurfi að biðja um leyfi til að afla gagna um þetta fólk. samkvæmt BBC.Vefkökur eru einfaldar skrár sem segja til um hvaða heimasíður viðkomandi hefur heimsótt. Þær eru einnig notaðar til að sjá á hvað notandinn smellti og hve lengi hann var á heimasíðunni. Verði Facebook ekki við skipun dómstólsins gæti fyrirtækið átt yfir höfði sér allt að 250 þúsund evra sektir á degi hverjum. Það samsvara um 35 milljónum króna á dag.
Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira