Einn og hálfur milljarður notar Facebook í hverjum mánuði Samúel Karl Ólason skrifar 6. nóvember 2015 11:15 Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdastjóri Facebook. Vísir/EPA Í hverjum mánuði nota rúmlega einn og hálfur milljarður manna Facebook. Rúmur milljarður notar samfélagsmiðilinn á hverjum degi og þá er rúmlega átta milljarða sinnum horft á myndbönd á Facebook. Hlutabréf í Facebook hækkuðu um fimm prósent í gær og náðu sögulegu hámarki. Það gerðist eftir að fyrirtækið birti ársfjórðungsreikninga á miðvikudaginn, þar sem fram koma að tekjur höfðu hækkað um rúm ellefu prósent.We just announced our quarterly earnings and gave an update on our community's progress to connect the world. Our...Posted by Mark Zuckerberg on Wednesday, November 4, 2015Í tilkynningu sagði Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdastjóri Facebook, að í gegnum verkefnið Internet.org, hefði Facebook útvegað 15 milljónum manna nettengingu, sem ekki hafði kost á því áður. Í tilkynningunni birti hann einnig mynd sem sýndi notendafjölda helstu miðla sem tengjast Facebook. Þá var í gær kynnt sú nýjung að notendur Facebook geta nú deilt lögum af Spotify og iTunes með Music Stories á Facebook, þar sem aðrir notendur geta hlustað á hluta laganna. Þetta er fyrsta skref Facebook í átt að tónlistarspilun.We're introducing “Music Stories” today to enable better music discovery and sharing on Facebook. The new post format allows people to listen to previews on Facebook from Apple Music and Spotify. You can read more about it on Facebook for Media: http://media.fb.com/blogPosted by Music on Facebook on Thursday, November 5, 2015Ársfjórðungsuppgjör Facebook sýnir að virkum notendum miðilsins í hverjum mánuði hefur fjölgað um fjórtán prósent á milli ára og að um 90 prósent notenda skoða Facebook í snjalltækjum. Daglegir notendur fóru í fyrsta sinn yfir milljarðinn og voru 1,01 milljarður. Það er aukning um 17 prósent á milli ára. Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Í hverjum mánuði nota rúmlega einn og hálfur milljarður manna Facebook. Rúmur milljarður notar samfélagsmiðilinn á hverjum degi og þá er rúmlega átta milljarða sinnum horft á myndbönd á Facebook. Hlutabréf í Facebook hækkuðu um fimm prósent í gær og náðu sögulegu hámarki. Það gerðist eftir að fyrirtækið birti ársfjórðungsreikninga á miðvikudaginn, þar sem fram koma að tekjur höfðu hækkað um rúm ellefu prósent.We just announced our quarterly earnings and gave an update on our community's progress to connect the world. Our...Posted by Mark Zuckerberg on Wednesday, November 4, 2015Í tilkynningu sagði Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdastjóri Facebook, að í gegnum verkefnið Internet.org, hefði Facebook útvegað 15 milljónum manna nettengingu, sem ekki hafði kost á því áður. Í tilkynningunni birti hann einnig mynd sem sýndi notendafjölda helstu miðla sem tengjast Facebook. Þá var í gær kynnt sú nýjung að notendur Facebook geta nú deilt lögum af Spotify og iTunes með Music Stories á Facebook, þar sem aðrir notendur geta hlustað á hluta laganna. Þetta er fyrsta skref Facebook í átt að tónlistarspilun.We're introducing “Music Stories” today to enable better music discovery and sharing on Facebook. The new post format allows people to listen to previews on Facebook from Apple Music and Spotify. You can read more about it on Facebook for Media: http://media.fb.com/blogPosted by Music on Facebook on Thursday, November 5, 2015Ársfjórðungsuppgjör Facebook sýnir að virkum notendum miðilsins í hverjum mánuði hefur fjölgað um fjórtán prósent á milli ára og að um 90 prósent notenda skoða Facebook í snjalltækjum. Daglegir notendur fóru í fyrsta sinn yfir milljarðinn og voru 1,01 milljarður. Það er aukning um 17 prósent á milli ára.
Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira