Aron: Mikill sigurvilji í liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2015 21:54 Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Vísir/Getty Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var ánægður eftir eins marks endurkomu sigur íslensku strákanna á Noregi í kvöld á æfingamótinu í Osló. Íslensku strákarnir unnu síðustu ellefu mínútur leiksins 7-2 og tryggðu sér nauman sigur. Björgvin Páll Gústavsson fór á kostum í markinu en hann varði alls 24 skot í leiknum. „Það var mikill sigurvilji í liðinu og karakter að ná að snúa þessu við og klára þetta. Við vorum lengi vel í erfiðleikum með hraðaupphlaupin þeirra og vorum að klúðra nokkrum ágætis færum. Við hefðum því getað verið nær þeim," sagði Aron og hann hrósaði Björgvini. „Þetta var frábær markvarsla hjá honum og gríðarlega góð frammistaða í lokin," sagði Aron. Björgvin Páll varði 7 af síðustu 9 skotum Norðmanna í leiknum í kvöld. Íslenska liðið er með Noregi í riðli á EM í Póllandi í upphafi næsta árs og það hafði sín áhrif á þennan leik. „Það var erfitt fyrir bæði lið að vera í þeirri stöðu en það er gott að vinna ekki síst andlega. Við höfum oft í gegnum tíðina verið undir á móti þeim en náð að klára þetta í lokin," sagði Aron en hann segir Norðmenn vera í sókn. „Síðast þegar við mættum þeim þá unnum við frekar sannfærandi á EM í Danmörku en Norðmenn eru gríðarlega sterkir í dag. Þeir eru með mjög vel mannað lið, vel skipulagðir og vel þjálfaðir. Þeir eru flottir," sagði Aron. „Það er frábært að ná að vinna. Það er líka ánægjulegt að sjá að miðjuvörnina halda eins og hún hélt í leiknum. Það er alltaf hægt að finna einhvern atriði enda fara menn ekki á tveimur æfingum fullskapaðir inn í leik. Þeir voru að standa sig fínt sem var mjög gott," sagði Aron. „Það voru aðallega hraðaupphlaupin þeirra sem voru að valda okkur vandræðum því það var mjög erfitt fyrir okkur að skipta tveimur leikmönnum milli varnar og sóknar. Þegar við fækkuðum skiptingum og fengum Tandra aðeins inn í sóknina þá gerði það aðeins lífið auðveldara að hlaupa til baka," sagði Aron. „Við þurfum að fá fleiri leikmenn sem geta spilað vörn og sókn og helst miðjuna í vörninni," sagði Aron. Aron Pálmarsson skoraði sex af fyrstu sjö mörkum íslenska liðsins í leiknum en svo fékk hann meiri hjálp þegar leið á leikinn. „Rúnar (Kárason) kom sterkur inn af bekknum og Kári (Kristjánsson) líka. Það var mjög gott," sagði Aron. Framundan eru síðan leikir við Frakkland og Danmörku um helgina og það verður þungur róður á móti tveimur af bestum handboltalandsliðum í heimi. „Þetta snýst um það hjá okkur að taka bara eitt skref í einu. Við ætlum að bæta okkar leik í hverjum leik á þessu móti. Nú eru tveir gríðarlega erfiðir leikir eftir við heimsmeistara Frakka og Dani," sagði Aron. EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Peningurinn sem fer í handboltaliðið er bara dropi í hafið hjá þeim Róbert Gunnarsson hefur mátt sætta sig við mikla bekkjarsetu hjá dýrasta handboltaliði sögunnar í vetur. Hann reynir að vera jákvæður þrátt fyrir mótlætið. Mikið hefur breyst hjá félaginu síðan hann kom. 4. nóvember 2015 06:00 Snorri Steinn fer ekki með til Noregs - 18 manna hópurinn klár Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið átján manna hóp fyrir æfingamótið í Osló. 3. nóvember 2015 20:33 Umfjöllun: Noregur - Ísland 27-28 | Björgvin skellti í lás á lokakaflanum Ísland lagði Noreg að velli, 27-28, í Gulldeildinni, æfingamóti sem fer fram í Noregi, í kvöld. 5. nóvember 2015 20:30 Þriggja leikmanna útkall hjá íslenska handboltalandsliðinu Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur þurft að gera þrjár breytingar á æfingahóp landsliðsins í dag. 3. nóvember 2015 17:56 Þetta er lúxuslíf Aron Pálmarsson segist njóta lífsins í botn hjá ungverska liðinu Veszprém. Það er hugsað um allt fyrir íslenska landsliðsmanninn sem þarf ekki einu sinni að ná í mömmu og pabba út á flugvöll. 5. nóvember 2015 06:30 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var ánægður eftir eins marks endurkomu sigur íslensku strákanna á Noregi í kvöld á æfingamótinu í Osló. Íslensku strákarnir unnu síðustu ellefu mínútur leiksins 7-2 og tryggðu sér nauman sigur. Björgvin Páll Gústavsson fór á kostum í markinu en hann varði alls 24 skot í leiknum. „Það var mikill sigurvilji í liðinu og karakter að ná að snúa þessu við og klára þetta. Við vorum lengi vel í erfiðleikum með hraðaupphlaupin þeirra og vorum að klúðra nokkrum ágætis færum. Við hefðum því getað verið nær þeim," sagði Aron og hann hrósaði Björgvini. „Þetta var frábær markvarsla hjá honum og gríðarlega góð frammistaða í lokin," sagði Aron. Björgvin Páll varði 7 af síðustu 9 skotum Norðmanna í leiknum í kvöld. Íslenska liðið er með Noregi í riðli á EM í Póllandi í upphafi næsta árs og það hafði sín áhrif á þennan leik. „Það var erfitt fyrir bæði lið að vera í þeirri stöðu en það er gott að vinna ekki síst andlega. Við höfum oft í gegnum tíðina verið undir á móti þeim en náð að klára þetta í lokin," sagði Aron en hann segir Norðmenn vera í sókn. „Síðast þegar við mættum þeim þá unnum við frekar sannfærandi á EM í Danmörku en Norðmenn eru gríðarlega sterkir í dag. Þeir eru með mjög vel mannað lið, vel skipulagðir og vel þjálfaðir. Þeir eru flottir," sagði Aron. „Það er frábært að ná að vinna. Það er líka ánægjulegt að sjá að miðjuvörnina halda eins og hún hélt í leiknum. Það er alltaf hægt að finna einhvern atriði enda fara menn ekki á tveimur æfingum fullskapaðir inn í leik. Þeir voru að standa sig fínt sem var mjög gott," sagði Aron. „Það voru aðallega hraðaupphlaupin þeirra sem voru að valda okkur vandræðum því það var mjög erfitt fyrir okkur að skipta tveimur leikmönnum milli varnar og sóknar. Þegar við fækkuðum skiptingum og fengum Tandra aðeins inn í sóknina þá gerði það aðeins lífið auðveldara að hlaupa til baka," sagði Aron. „Við þurfum að fá fleiri leikmenn sem geta spilað vörn og sókn og helst miðjuna í vörninni," sagði Aron. Aron Pálmarsson skoraði sex af fyrstu sjö mörkum íslenska liðsins í leiknum en svo fékk hann meiri hjálp þegar leið á leikinn. „Rúnar (Kárason) kom sterkur inn af bekknum og Kári (Kristjánsson) líka. Það var mjög gott," sagði Aron. Framundan eru síðan leikir við Frakkland og Danmörku um helgina og það verður þungur róður á móti tveimur af bestum handboltalandsliðum í heimi. „Þetta snýst um það hjá okkur að taka bara eitt skref í einu. Við ætlum að bæta okkar leik í hverjum leik á þessu móti. Nú eru tveir gríðarlega erfiðir leikir eftir við heimsmeistara Frakka og Dani," sagði Aron.
EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Peningurinn sem fer í handboltaliðið er bara dropi í hafið hjá þeim Róbert Gunnarsson hefur mátt sætta sig við mikla bekkjarsetu hjá dýrasta handboltaliði sögunnar í vetur. Hann reynir að vera jákvæður þrátt fyrir mótlætið. Mikið hefur breyst hjá félaginu síðan hann kom. 4. nóvember 2015 06:00 Snorri Steinn fer ekki með til Noregs - 18 manna hópurinn klár Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið átján manna hóp fyrir æfingamótið í Osló. 3. nóvember 2015 20:33 Umfjöllun: Noregur - Ísland 27-28 | Björgvin skellti í lás á lokakaflanum Ísland lagði Noreg að velli, 27-28, í Gulldeildinni, æfingamóti sem fer fram í Noregi, í kvöld. 5. nóvember 2015 20:30 Þriggja leikmanna útkall hjá íslenska handboltalandsliðinu Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur þurft að gera þrjár breytingar á æfingahóp landsliðsins í dag. 3. nóvember 2015 17:56 Þetta er lúxuslíf Aron Pálmarsson segist njóta lífsins í botn hjá ungverska liðinu Veszprém. Það er hugsað um allt fyrir íslenska landsliðsmanninn sem þarf ekki einu sinni að ná í mömmu og pabba út á flugvöll. 5. nóvember 2015 06:30 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Peningurinn sem fer í handboltaliðið er bara dropi í hafið hjá þeim Róbert Gunnarsson hefur mátt sætta sig við mikla bekkjarsetu hjá dýrasta handboltaliði sögunnar í vetur. Hann reynir að vera jákvæður þrátt fyrir mótlætið. Mikið hefur breyst hjá félaginu síðan hann kom. 4. nóvember 2015 06:00
Snorri Steinn fer ekki með til Noregs - 18 manna hópurinn klár Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið átján manna hóp fyrir æfingamótið í Osló. 3. nóvember 2015 20:33
Umfjöllun: Noregur - Ísland 27-28 | Björgvin skellti í lás á lokakaflanum Ísland lagði Noreg að velli, 27-28, í Gulldeildinni, æfingamóti sem fer fram í Noregi, í kvöld. 5. nóvember 2015 20:30
Þriggja leikmanna útkall hjá íslenska handboltalandsliðinu Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur þurft að gera þrjár breytingar á æfingahóp landsliðsins í dag. 3. nóvember 2015 17:56
Þetta er lúxuslíf Aron Pálmarsson segist njóta lífsins í botn hjá ungverska liðinu Veszprém. Það er hugsað um allt fyrir íslenska landsliðsmanninn sem þarf ekki einu sinni að ná í mömmu og pabba út á flugvöll. 5. nóvember 2015 06:30