Samuel L. Jackson fer mikinn í nýrri stiklu fyrir The Hateful Eight Jóhann Óli Eiðsson skrifar 5. nóvember 2015 20:54 Aðdáendur Tarantino bíða margir spenntir eftir myndinni. myndir/youtube Það styttist í áttundu kvikmynd bandaríska leikstjórans Quentin Tarantino en hún kallast The Hateful Eight og er væntanleg í kvikmyndahús þann 8. janúar á nýju ári. Í kvöld kom önnur stikla úr hinni væntanlegu mynd á vefinn. Að sjálfsögðu leikur Samuel L. Jackson í myndinni en meðal annara leikara má nefna Channing Tatum, Kurt Russell, Tim Roth, Jennifer Lason Leigh, Michael Madsen og Bruce Dern. Myndin gerist í Wyoming skömmu eftir borgarastyrjöld Bandaríkjanna og segir frá mannaveiðurum sem leita skjóls undan snjóstormi í afskekktu skýli. Til deilna kemur á milli þeirra og stóra spurningin er hvort þeir lifi allir vistina af. Stikluna má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Quentin Tarantino Áttunda kvikmynd Quentin Tarantino er á leiðinni og ber hún nafnið The Hateful Eight. 12. ágúst 2015 16:43 Tarantino hættir eftir tíu myndir Leikstjórinn Quentin Tarantino ætlar ekki að eldast í faginu. 13. nóvember 2014 16:30 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Blautir búkar og pylsupartí Menning Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Það styttist í áttundu kvikmynd bandaríska leikstjórans Quentin Tarantino en hún kallast The Hateful Eight og er væntanleg í kvikmyndahús þann 8. janúar á nýju ári. Í kvöld kom önnur stikla úr hinni væntanlegu mynd á vefinn. Að sjálfsögðu leikur Samuel L. Jackson í myndinni en meðal annara leikara má nefna Channing Tatum, Kurt Russell, Tim Roth, Jennifer Lason Leigh, Michael Madsen og Bruce Dern. Myndin gerist í Wyoming skömmu eftir borgarastyrjöld Bandaríkjanna og segir frá mannaveiðurum sem leita skjóls undan snjóstormi í afskekktu skýli. Til deilna kemur á milli þeirra og stóra spurningin er hvort þeir lifi allir vistina af. Stikluna má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Quentin Tarantino Áttunda kvikmynd Quentin Tarantino er á leiðinni og ber hún nafnið The Hateful Eight. 12. ágúst 2015 16:43 Tarantino hættir eftir tíu myndir Leikstjórinn Quentin Tarantino ætlar ekki að eldast í faginu. 13. nóvember 2014 16:30 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Blautir búkar og pylsupartí Menning Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Quentin Tarantino Áttunda kvikmynd Quentin Tarantino er á leiðinni og ber hún nafnið The Hateful Eight. 12. ágúst 2015 16:43
Tarantino hættir eftir tíu myndir Leikstjórinn Quentin Tarantino ætlar ekki að eldast í faginu. 13. nóvember 2014 16:30
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp