Dagur felldi jólatré með „hinni mögnuðu Khamsy“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. nóvember 2015 14:02 Dagur og Khamsy með tréð í baksýn. Mynd af Fésbókarsíðu borgarstjórans Oslóartréð verður tendrað á Austurvelli sunnudaginn 29. nóvember. Varaborgarstjóri norsku höfuðborgarinnar, Khamshajiny Gunaratnam, mun fylgja trénu hingað til lands.Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, tók sér frí frá umræðu um fjárhag borgarinnar og skellti sér til Noregs þar sem tréð var fellt í morgun. Dagur greinir frá því á Facebook-síðu sinni og er greinilegt að vel fór á með embættismönnunum.Dagur og Khamsy við arineld í Noregi í morgun.Mynd af Fésbókarsíðu borgarstjórans„Eftir nokkuð hik og hlátrasköll á tveggja manna söginni þá skotgekk að fella Oslóartréð með hinni mögnuðu Khamsy,“ segir Dagur. Khamshajiny var kosin í borgarráð Osló árið 2007 og var skiptuð varaborgarstjóri í Osló þann 21. október síðastliðinn. Hún var ein þeirra sem komst lífs af í hryðjuverkaárásinni í Útey árið 2011. Þá syndi hún frá eyjunni undan byssuskotum Anders Breivik.Bevis: Jeg og ordføreren i Reykjavik debuterer.Posted by Khamshajiny Gunaratnam on Wednesday, 4 November 2015 Jól Reykjavík Tengdar fréttir „Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06 Borgarstjóri Osló: "Viljum ekki að hefðin leggist af“ Fabian Stang tjáir sig um árlega gjöf jólatrés í dag. 12. apríl 2014 17:12 Reykjavík fær tré frá Osló „Íslendingar eiga ekki jafn góð jólatré og við héldum,“ segir borgarstjóri Oslóar. 17. júní 2014 11:06 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Innlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Fleiri fréttir Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Sjá meira
Oslóartréð verður tendrað á Austurvelli sunnudaginn 29. nóvember. Varaborgarstjóri norsku höfuðborgarinnar, Khamshajiny Gunaratnam, mun fylgja trénu hingað til lands.Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, tók sér frí frá umræðu um fjárhag borgarinnar og skellti sér til Noregs þar sem tréð var fellt í morgun. Dagur greinir frá því á Facebook-síðu sinni og er greinilegt að vel fór á með embættismönnunum.Dagur og Khamsy við arineld í Noregi í morgun.Mynd af Fésbókarsíðu borgarstjórans„Eftir nokkuð hik og hlátrasköll á tveggja manna söginni þá skotgekk að fella Oslóartréð með hinni mögnuðu Khamsy,“ segir Dagur. Khamshajiny var kosin í borgarráð Osló árið 2007 og var skiptuð varaborgarstjóri í Osló þann 21. október síðastliðinn. Hún var ein þeirra sem komst lífs af í hryðjuverkaárásinni í Útey árið 2011. Þá syndi hún frá eyjunni undan byssuskotum Anders Breivik.Bevis: Jeg og ordføreren i Reykjavik debuterer.Posted by Khamshajiny Gunaratnam on Wednesday, 4 November 2015
Jól Reykjavík Tengdar fréttir „Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06 Borgarstjóri Osló: "Viljum ekki að hefðin leggist af“ Fabian Stang tjáir sig um árlega gjöf jólatrés í dag. 12. apríl 2014 17:12 Reykjavík fær tré frá Osló „Íslendingar eiga ekki jafn góð jólatré og við héldum,“ segir borgarstjóri Oslóar. 17. júní 2014 11:06 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Innlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Fleiri fréttir Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Sjá meira
„Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06
Borgarstjóri Osló: "Viljum ekki að hefðin leggist af“ Fabian Stang tjáir sig um árlega gjöf jólatrés í dag. 12. apríl 2014 17:12
Reykjavík fær tré frá Osló „Íslendingar eiga ekki jafn góð jólatré og við héldum,“ segir borgarstjóri Oslóar. 17. júní 2014 11:06