Holyfield gjaldþrota eftir að hafa eytt 30 milljörðum króna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. nóvember 2015 23:15 Holyfield á fyrir ís í dag. vísir/getty Þó svo Evander Holyfield hafi unnið sér inn 30 milljarða á hnefaleikaferlinum þá tókst honum að verða gjaldþrota. Er Holyfield varð gjaldþrota fyrir þó nokkru síðan þurfti hann að selja allt sem hann átti. Hann byrjaði á að selja höllina sem hann bjó í en hún var ekki með nema 109 herbergjum. Einnig seldi hann beltin sín, hanska og sloppa. Eitt af því sem sligaði Holyfield voru há meðlög. Hann á ellefu börn með sex konum og allar voru þær að fá há meðlög frá honum. Til þess að halda sér gangandi hélt Holyfield áfram að boxa. Það var aðeins í fyrra sem hann lýsti því yfir að hann væri hættur. Þá var Holyfield 51 árs. Hann er kominn með alls konar auglýsingasamninga í dag og hefur nóg að gera. Holyfield hefur lagt til hliðar allan biturleika yfir því sem klúðraðist og er farinn að brosa framan í heiminn á ný. „Það þýðir ekkert að væla og velta sér upp úr því sem er búið. Mamma sagði alltaf við mig að það væru engar afsakanir," sagði Holyfield. Box Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Þó svo Evander Holyfield hafi unnið sér inn 30 milljarða á hnefaleikaferlinum þá tókst honum að verða gjaldþrota. Er Holyfield varð gjaldþrota fyrir þó nokkru síðan þurfti hann að selja allt sem hann átti. Hann byrjaði á að selja höllina sem hann bjó í en hún var ekki með nema 109 herbergjum. Einnig seldi hann beltin sín, hanska og sloppa. Eitt af því sem sligaði Holyfield voru há meðlög. Hann á ellefu börn með sex konum og allar voru þær að fá há meðlög frá honum. Til þess að halda sér gangandi hélt Holyfield áfram að boxa. Það var aðeins í fyrra sem hann lýsti því yfir að hann væri hættur. Þá var Holyfield 51 árs. Hann er kominn með alls konar auglýsingasamninga í dag og hefur nóg að gera. Holyfield hefur lagt til hliðar allan biturleika yfir því sem klúðraðist og er farinn að brosa framan í heiminn á ný. „Það þýðir ekkert að væla og velta sér upp úr því sem er búið. Mamma sagði alltaf við mig að það væru engar afsakanir," sagði Holyfield.
Box Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira