Mikill niðurskurður yfirvofandi hjá BBC Sæunn Gísladóttir skrifar 18. nóvember 2015 16:15 BBC þarf að skera niður um 30 milljarða króna fyrir lok árs. Vísir/EPA Mikill niðurskurður er yfirvofandi hjá breska ríkisútvarpinu, BBC. Stofnunin þarf að skera niður um 150 milljónir punda, jafnvirði 30 milljarða íslenskra króna, fyrir lok árs, áður en lokaviðræður um fjármögnun fara fram. BBC mun skera sérstaklega niður á veffréttamiðli sínum og í íþróttadeildinni. Stofnunin mun þó halda loforði sínu um að auka fjármagn til sjónvarpsdagskrárgerðar, segir í frétt Guardian um málið. Talið er að 35 milljóna punda, sjö milljarða íslenskra króna, niðurskurður muni vera í formi sýningarrétts á íþróttastöðvunum. BBC hefur átt í erfiðleikum undanfarið við að keppa við Sky og BT um sýningu íþróttaviðburða og óttast nú margir að ókeypis sýningar af vinsælum íþróttaviðburðum munu heyra sögunni til. BBC mun ekki sýna frá Ólympíuleikunum frá og með árinu 2022, en mun hins vegar halda áfram að sýna frá Wimbledon. Í júní var tilkynnt um þúsund manna niðurskurð og er talið að hann muni einnig hagræða um 50 milljónir punda, tíu milljarða íslenskra króna. Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Mikill niðurskurður er yfirvofandi hjá breska ríkisútvarpinu, BBC. Stofnunin þarf að skera niður um 150 milljónir punda, jafnvirði 30 milljarða íslenskra króna, fyrir lok árs, áður en lokaviðræður um fjármögnun fara fram. BBC mun skera sérstaklega niður á veffréttamiðli sínum og í íþróttadeildinni. Stofnunin mun þó halda loforði sínu um að auka fjármagn til sjónvarpsdagskrárgerðar, segir í frétt Guardian um málið. Talið er að 35 milljóna punda, sjö milljarða íslenskra króna, niðurskurður muni vera í formi sýningarrétts á íþróttastöðvunum. BBC hefur átt í erfiðleikum undanfarið við að keppa við Sky og BT um sýningu íþróttaviðburða og óttast nú margir að ókeypis sýningar af vinsælum íþróttaviðburðum munu heyra sögunni til. BBC mun ekki sýna frá Ólympíuleikunum frá og með árinu 2022, en mun hins vegar halda áfram að sýna frá Wimbledon. Í júní var tilkynnt um þúsund manna niðurskurð og er talið að hann muni einnig hagræða um 50 milljónir punda, tíu milljarða íslenskra króna.
Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira