Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Samúel Karl Ólason skrifar 18. nóvember 2015 14:41 Vísir/Lucasiflm Mikil eftirvænting ríkir nú vegna næstu Star Wars kvikmyndarinnar, sem frumsýnd verður fyrir jólin. Til stendur að gera sex myndir sem vitað er um, en aðdáendur þurfa ekki óttast að Star Wars hverfi aftur úr lífum þeirra á næstunni. Disney og Lucasfilm ætla sér í raun að gefa út eina kvikmynd úr Star Wars heiminum á hverju ári, þar til fólk er búið að fá nóg. Þetta kemur fram í ítarlegri grein Wired um Lucasfilm, en þar segir að líklega verði enginn sem sá upprunalegu myndirnar í bíói á lífi þegar síðasta Star Wars myndin verður gefin út. Meðal þeirra sex mynda sem stendur til að gera eru myndir VII, VIII, IX og Rogue One. Hins vegar eru söguheimur alveg gríðarlega stór. Um áraraðir hefur heimurinn verið útvíkkaður á milli útgáfu kvikmynda með tölvuleikjum, teiknimyndabókum, þáttum og öðru. Sá heimur hefur að vísu að mestu verið þurrkaður út núna með tilkomu nýju myndanna, en hugmyndirnar lifa auðvitað enn. Eins og segir í grein Wired gæti Star Wars heimurinn náð tíu þúsund ár, fram og til baka, frá því að Luke Skywalker sprengdi upp Helstirnið. Svo lengi sem starfsmenn Lucasfilm og Disney búa yfir hugmyndum að kvikmyndum verður í raun hægt að framleiða þær. Að minnsta kosti þar til fólk missir áhugann á Star Wars. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Han Solo og Leia prinsessa á nýjum veggspjöldum fyrir Star Wars Enn bólar þó ekkert á Loga. 4. nóvember 2015 22:05 Japönsk stikla varpar frekara ljósi á Star Wars Sjá má ný atriði í stiklunni og frekar frá atriðum sem áður höfðu verið sýnd. 6. nóvember 2015 16:02 JJ Abrams segir fjarveru Loga af plakatinu hluta af stærra plani "Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys.“ 28. október 2015 13:00 Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars Eiginkona Daniel Fleetwood náði til J.J. Abrams í gegnum samfélagsmiðla og fékk hann til að sýna Daniel ókláraða útgáfu af Force Awakens, áður en Daniel lést úr krabbameini. 10. nóvember 2015 17:45 Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57 Tveggja og hálfs árs barn tekur ástfóstri við Svarthöfðastefið Raular lagið fyrir svefninn. 12. nóvember 2015 13:02 Ný auglýsing fyrir Star Wars skilur eftir stórar spurningar Er verið að kynna til leiks nýja fjölskyldufléttu? Er Han Solo á Hoth? 8. nóvember 2015 16:16 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Mikil eftirvænting ríkir nú vegna næstu Star Wars kvikmyndarinnar, sem frumsýnd verður fyrir jólin. Til stendur að gera sex myndir sem vitað er um, en aðdáendur þurfa ekki óttast að Star Wars hverfi aftur úr lífum þeirra á næstunni. Disney og Lucasfilm ætla sér í raun að gefa út eina kvikmynd úr Star Wars heiminum á hverju ári, þar til fólk er búið að fá nóg. Þetta kemur fram í ítarlegri grein Wired um Lucasfilm, en þar segir að líklega verði enginn sem sá upprunalegu myndirnar í bíói á lífi þegar síðasta Star Wars myndin verður gefin út. Meðal þeirra sex mynda sem stendur til að gera eru myndir VII, VIII, IX og Rogue One. Hins vegar eru söguheimur alveg gríðarlega stór. Um áraraðir hefur heimurinn verið útvíkkaður á milli útgáfu kvikmynda með tölvuleikjum, teiknimyndabókum, þáttum og öðru. Sá heimur hefur að vísu að mestu verið þurrkaður út núna með tilkomu nýju myndanna, en hugmyndirnar lifa auðvitað enn. Eins og segir í grein Wired gæti Star Wars heimurinn náð tíu þúsund ár, fram og til baka, frá því að Luke Skywalker sprengdi upp Helstirnið. Svo lengi sem starfsmenn Lucasfilm og Disney búa yfir hugmyndum að kvikmyndum verður í raun hægt að framleiða þær. Að minnsta kosti þar til fólk missir áhugann á Star Wars.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Han Solo og Leia prinsessa á nýjum veggspjöldum fyrir Star Wars Enn bólar þó ekkert á Loga. 4. nóvember 2015 22:05 Japönsk stikla varpar frekara ljósi á Star Wars Sjá má ný atriði í stiklunni og frekar frá atriðum sem áður höfðu verið sýnd. 6. nóvember 2015 16:02 JJ Abrams segir fjarveru Loga af plakatinu hluta af stærra plani "Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys.“ 28. október 2015 13:00 Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars Eiginkona Daniel Fleetwood náði til J.J. Abrams í gegnum samfélagsmiðla og fékk hann til að sýna Daniel ókláraða útgáfu af Force Awakens, áður en Daniel lést úr krabbameini. 10. nóvember 2015 17:45 Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57 Tveggja og hálfs árs barn tekur ástfóstri við Svarthöfðastefið Raular lagið fyrir svefninn. 12. nóvember 2015 13:02 Ný auglýsing fyrir Star Wars skilur eftir stórar spurningar Er verið að kynna til leiks nýja fjölskyldufléttu? Er Han Solo á Hoth? 8. nóvember 2015 16:16 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Han Solo og Leia prinsessa á nýjum veggspjöldum fyrir Star Wars Enn bólar þó ekkert á Loga. 4. nóvember 2015 22:05
Japönsk stikla varpar frekara ljósi á Star Wars Sjá má ný atriði í stiklunni og frekar frá atriðum sem áður höfðu verið sýnd. 6. nóvember 2015 16:02
JJ Abrams segir fjarveru Loga af plakatinu hluta af stærra plani "Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys.“ 28. október 2015 13:00
Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars Eiginkona Daniel Fleetwood náði til J.J. Abrams í gegnum samfélagsmiðla og fékk hann til að sýna Daniel ókláraða útgáfu af Force Awakens, áður en Daniel lést úr krabbameini. 10. nóvember 2015 17:45
Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57
Tveggja og hálfs árs barn tekur ástfóstri við Svarthöfðastefið Raular lagið fyrir svefninn. 12. nóvember 2015 13:02
Ný auglýsing fyrir Star Wars skilur eftir stórar spurningar Er verið að kynna til leiks nýja fjölskyldufléttu? Er Han Solo á Hoth? 8. nóvember 2015 16:16