Tók Hello með Adele á 25 mismunandi vegu - Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 25. nóvember 2015 13:30 Tónlistamaðurinn Anthony Vincent gerði sér lítið fyrir á dögunum og flutti lagið Hello með Adele á 25 mismunandi vegu. Útkoman er hreint út sagt stórkostleg en Vincent flutti lagið í búning Alice in Chains, Lionel Richie, Backstreet Boys, Rod Stewart, Janis Joplin, Prince, Roy Orbison, Deam Martin og marga fleiri. Virkilega skemmtilegt en lagið Hello með Adele er eitt allra vinsælasta lagið í heiminum í dag. Nýjasta plata söngkonunnar, 25, kom út á dögunum og hefur hún nú þegar slegið fjölmörg met í plötusölu. Hér að neðan má sjá þetta skemmtilega myndband. Tónlist Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistamaðurinn Anthony Vincent gerði sér lítið fyrir á dögunum og flutti lagið Hello með Adele á 25 mismunandi vegu. Útkoman er hreint út sagt stórkostleg en Vincent flutti lagið í búning Alice in Chains, Lionel Richie, Backstreet Boys, Rod Stewart, Janis Joplin, Prince, Roy Orbison, Deam Martin og marga fleiri. Virkilega skemmtilegt en lagið Hello með Adele er eitt allra vinsælasta lagið í heiminum í dag. Nýjasta plata söngkonunnar, 25, kom út á dögunum og hefur hún nú þegar slegið fjölmörg met í plötusölu. Hér að neðan má sjá þetta skemmtilega myndband.
Tónlist Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira