Hans Rosling: Heimurinn betur settur í dag en fyrir fimmtíu árum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 23. nóvember 2015 14:12 Sænski fræðimaðurinn Rosling hefur vakið athygli fyrir einfaldar og áhrifamiklar útskýringar sínar á heimsmálunum. Þrátt fyrir að heimurinn sé ekki eins og allir vilja hafa hann höfum við það almennt betur en fyrir fimmtíu árum síðan. Sænski fræðimaðurinn Hans Rosling, sem vakti mikla athygli á netinu þegar hann útskýrði flóttamannastrauminn frá Sýrlandi, útskýrði stöðuna í útsendingu Channel 4 News í Bretlandi. Í útsendingunni fór Rosling yfir það hvernig stærri hluti fólks í heiminum hafi hærri ráðstöfunartekjur en áður; einn af hverjum sjö búi við sára fátækt í dag samanborið við tvo af hverjum þremur fyrir fimmtíu árum síðan. Útskýringu Roslings má sjá hér fyrir neðan:Are we better off than we think?Despite global inequalities, most of the world is better off than you think - and better off than it has ever been before. Watch Hans Rosling explain why.Posted by Channel 4 News on Friday, November 20, 2015 Tengdar fréttir Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52 Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15 Eldræða Roslings um sýrlenska flóttamenn vakti athygli Sænski fræðimaðurinn Hans Rosling flutti magnaða ræðu á styrktartónleikum sem fram fóru í Globen-höllinni í Stokkhólmi í gærkvöldi. 30. september 2015 10:36 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Ofát í fjarvinnu Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Þrátt fyrir að heimurinn sé ekki eins og allir vilja hafa hann höfum við það almennt betur en fyrir fimmtíu árum síðan. Sænski fræðimaðurinn Hans Rosling, sem vakti mikla athygli á netinu þegar hann útskýrði flóttamannastrauminn frá Sýrlandi, útskýrði stöðuna í útsendingu Channel 4 News í Bretlandi. Í útsendingunni fór Rosling yfir það hvernig stærri hluti fólks í heiminum hafi hærri ráðstöfunartekjur en áður; einn af hverjum sjö búi við sára fátækt í dag samanborið við tvo af hverjum þremur fyrir fimmtíu árum síðan. Útskýringu Roslings má sjá hér fyrir neðan:Are we better off than we think?Despite global inequalities, most of the world is better off than you think - and better off than it has ever been before. Watch Hans Rosling explain why.Posted by Channel 4 News on Friday, November 20, 2015
Tengdar fréttir Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52 Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15 Eldræða Roslings um sýrlenska flóttamenn vakti athygli Sænski fræðimaðurinn Hans Rosling flutti magnaða ræðu á styrktartónleikum sem fram fóru í Globen-höllinni í Stokkhólmi í gærkvöldi. 30. september 2015 10:36 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Ofát í fjarvinnu Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52
Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15
Eldræða Roslings um sýrlenska flóttamenn vakti athygli Sænski fræðimaðurinn Hans Rosling flutti magnaða ræðu á styrktartónleikum sem fram fóru í Globen-höllinni í Stokkhólmi í gærkvöldi. 30. september 2015 10:36