Svona lítur drón heimsending Amazon út Sæunn Gisladóttir skrifar 30. nóvember 2015 11:52 Drónar Amazon geta flogið allt að fimmtán mílur í einu. Mynd/Amazon Í dag deildi Amazon nýrri uppfærslu á Prime Air, drón heimsendingaþjónustu sinni. Þjónustan var fyrst kynnt árið 2013 með myndbroti sem margir héldu að væri brandari. Á heimasíðu Amazon Prime Air má sjá nýja hönnun á dróninum. Meðfylgjandi eru svo myndskeið sem útskýra hvernig ferlið virkar. Dróninn getur flogið allt að 15 mílur í einu og lendir svo í garðinum hjá viðkomandi með pakkann. Hægt er að fá pöntunina afhenta þrjátíu mínútum eftir að hún er pöntuð. Þjónustan er væntanleg á næstu misserum. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband með fyrrverandi Top Gear stjörnunni Jeremy Clarkson, sem vinnur nú að nýjum þáttum hjá Amazon. Mest lesið Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Í dag deildi Amazon nýrri uppfærslu á Prime Air, drón heimsendingaþjónustu sinni. Þjónustan var fyrst kynnt árið 2013 með myndbroti sem margir héldu að væri brandari. Á heimasíðu Amazon Prime Air má sjá nýja hönnun á dróninum. Meðfylgjandi eru svo myndskeið sem útskýra hvernig ferlið virkar. Dróninn getur flogið allt að 15 mílur í einu og lendir svo í garðinum hjá viðkomandi með pakkann. Hægt er að fá pöntunina afhenta þrjátíu mínútum eftir að hún er pöntuð. Þjónustan er væntanleg á næstu misserum. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband með fyrrverandi Top Gear stjörnunni Jeremy Clarkson, sem vinnur nú að nýjum þáttum hjá Amazon.
Mest lesið Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira