Rafmagnslaust á öllu Austurlandi Sveinn Arnarsson skrifar 7. desember 2015 22:44 Rafmagn hefur verIð sett á Reyðafjörð en aðrir staðir eru enn úti samkvæmt heimildum fréttastofu Rafmagn fór af öllu Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs rétt eftir tíuleytið í kvöld. Unnið er að því að greina hvar bilunin er og eftir því reynt að koma rafmagni aftur á svæðið. Landsnet metur alvarleikann rauðan sem er næst hæsta stig Landsnets. Rafmagn er aftur komið á hluta Reyðarfjarðar aftur en unnið er að því að koma öðrum byggðalögum í fjórðungnum í samband við rafmagn. Mikil veðurhæð er á þessu svæði núna og því er ljóst að rafmagn getur verið stopult fram eftir nóttu. Langt er síðan rafmagnsleysi varð á öllum fjórðungnum í einu. Samkvæmt upplýsingum frá Landsneti er ekki vitað nákvæmlega hvar útleysing rafmagns varð á Austurlandi og því mun einhvern tíma taka að ná upp eðlilegum raforkuflutningum á svæðinu. Nú vinna starfsmenn Landsnets hörðum höndum að því að greina bilunina. Veðurofsinn sem gengur yfir landið er farinn að hafa víðtæk áhrif á flutningskerfi raforku. Sigöldulína4 og Prestbakkalína1, Raflínur sem tengja Sigöldu og Hóla við Hornafjörð, datt út rétt rúmlega átta í kvöld. Olli það rafmagnsleysi í Vestur-Skaftafellssýslu. Reynt var að koma línunni aftur í gang án árangurs. Ekki er vitað á þessari stundu hvenær straumur kemst á línuna. Breiðdalslína, sem tengir Mjólkárvirkjun og Breiðdal við Önundarfjörð verið tekin úr rekstri til að auka öryggi raforkuflutninga á norðanverðum Vestfjörðum. Norðanverðir Vestfirðir fá nú rafmagn með vararafstöð sem staðsett er í Bolungarvík. Einnig var Mjólkárlína1, milli Mjólkárvirkjunar og Geiradals verið tekin úr rekstri. Þá hefur Mjólkárvirkjun verið aftengd byggðalínunni svokölluðu og meginflutningskerfi raforku sem liggur hringinn í kringum landið. Sunnanverðir Vestfirðir fá rafmagn frá Mjólkárvirkjun. Þegar þetta er skrifað hefur álbræðsla Alcoa á Reyðarfirði verið aftengd byggðalínunni og fær álbræðslan því beint rafmagn frá Kárahnjúkavirkjun án aðkomu að byggðalínu. Þetta er gert til að tryggja að ekki hljótist skaði af tilvonandi tíðni- og spennubreytingum sem kunna að verða í ofsaveðrinu í nótt. Veður Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Sjá meira
Rafmagn fór af öllu Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs rétt eftir tíuleytið í kvöld. Unnið er að því að greina hvar bilunin er og eftir því reynt að koma rafmagni aftur á svæðið. Landsnet metur alvarleikann rauðan sem er næst hæsta stig Landsnets. Rafmagn er aftur komið á hluta Reyðarfjarðar aftur en unnið er að því að koma öðrum byggðalögum í fjórðungnum í samband við rafmagn. Mikil veðurhæð er á þessu svæði núna og því er ljóst að rafmagn getur verið stopult fram eftir nóttu. Langt er síðan rafmagnsleysi varð á öllum fjórðungnum í einu. Samkvæmt upplýsingum frá Landsneti er ekki vitað nákvæmlega hvar útleysing rafmagns varð á Austurlandi og því mun einhvern tíma taka að ná upp eðlilegum raforkuflutningum á svæðinu. Nú vinna starfsmenn Landsnets hörðum höndum að því að greina bilunina. Veðurofsinn sem gengur yfir landið er farinn að hafa víðtæk áhrif á flutningskerfi raforku. Sigöldulína4 og Prestbakkalína1, Raflínur sem tengja Sigöldu og Hóla við Hornafjörð, datt út rétt rúmlega átta í kvöld. Olli það rafmagnsleysi í Vestur-Skaftafellssýslu. Reynt var að koma línunni aftur í gang án árangurs. Ekki er vitað á þessari stundu hvenær straumur kemst á línuna. Breiðdalslína, sem tengir Mjólkárvirkjun og Breiðdal við Önundarfjörð verið tekin úr rekstri til að auka öryggi raforkuflutninga á norðanverðum Vestfjörðum. Norðanverðir Vestfirðir fá nú rafmagn með vararafstöð sem staðsett er í Bolungarvík. Einnig var Mjólkárlína1, milli Mjólkárvirkjunar og Geiradals verið tekin úr rekstri. Þá hefur Mjólkárvirkjun verið aftengd byggðalínunni svokölluðu og meginflutningskerfi raforku sem liggur hringinn í kringum landið. Sunnanverðir Vestfirðir fá rafmagn frá Mjólkárvirkjun. Þegar þetta er skrifað hefur álbræðsla Alcoa á Reyðarfirði verið aftengd byggðalínunni og fær álbræðslan því beint rafmagn frá Kárahnjúkavirkjun án aðkomu að byggðalínu. Þetta er gert til að tryggja að ekki hljótist skaði af tilvonandi tíðni- og spennubreytingum sem kunna að verða í ofsaveðrinu í nótt.
Veður Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Sjá meira