Búið að velja stelpurnar sem keppa úti með landsliðinu eftir jól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2015 15:55 Mynd/Fésbókarsíða Blaksambandsins Daniele Capriotti, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í blaki, hefur valið fjórtán leikmenn sem keppa í Novotel-bikarnum í Lúxemborg. Þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambands Íslands. Daniele Capriotti, landsliðsþjálfari er í starfi hjá sterku félagsliði í Póllandi en hann hefur unnið hörðum höndum að því að finna tíma til að hitta lið sitt. Þetta er þriðja árið í röð sem íslensks kvennalandsliðið tekur þátt í þessu móti sem er mikilvægt í framþróun íslenska liðsins. Kvennalandsliðið sem fer á Novotel Cup fer út tveimur dögum fyrir mótið og verður í æfingabúðum og æfingaleikjum þar til mótið hefst þann 1. janúar í Lúxemborg. Allt er þetta gert í samráði við Lúxemborg og þjóðirnar því að sameinast í æfingabúðum. Íslenski landsliðshópurinn hefur breyst talsvert frá því á Smáþjóðaleikunum en þar unnu íslensku stelpurnar bronsverðlaun. Fjórar af fjórtán leikmönnum spila með erlendum liðum. Novotel Cup er boðsmót sem hefst 1. janúar og stendur til 3. janúar. Mótið er keyrt samhliða samskonar karlamóti. Þátttökuþjóðir eru: Lúxemborg, Liechtenstein, Danmörk og Ísland.Landsliðshópur Íslands á NOVOTEL CUP 2016: Elísabet Einarsdóttir, HK Hanna María Friðriksdóttir, EV Aarhus Karen Björg Gunnarsdóttir, Afturelding Steinunn Helga Björgólfsdóttir, HK Hildur Davíðsdóttir, KA María Gunnarsdóttir, Þróttur Reykjavík María Rún Karlsdóttir, Þrótti Nes Hugrún Óskarsdóttir, Nettersheim Rósborg Halldórsdóttir, Afturelding Thelma Dögg Grétarsdóttir, Afturelding Ásthildur Gunnarsdóttir, Stjarnan Rósa Dögg Ægisdóttir, Stjarnan Hjördís Eiríksdóttir, Winthrop Eagles Birta Björnsdóttir, Northwood Daniela Capriotti, aðalþjálfari Francesco Napoletano, aðstoðarþjálfari Emil Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Mundína Ásdís Kristinsdóttir, sjúkraþjálfari Íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira
Daniele Capriotti, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í blaki, hefur valið fjórtán leikmenn sem keppa í Novotel-bikarnum í Lúxemborg. Þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambands Íslands. Daniele Capriotti, landsliðsþjálfari er í starfi hjá sterku félagsliði í Póllandi en hann hefur unnið hörðum höndum að því að finna tíma til að hitta lið sitt. Þetta er þriðja árið í röð sem íslensks kvennalandsliðið tekur þátt í þessu móti sem er mikilvægt í framþróun íslenska liðsins. Kvennalandsliðið sem fer á Novotel Cup fer út tveimur dögum fyrir mótið og verður í æfingabúðum og æfingaleikjum þar til mótið hefst þann 1. janúar í Lúxemborg. Allt er þetta gert í samráði við Lúxemborg og þjóðirnar því að sameinast í æfingabúðum. Íslenski landsliðshópurinn hefur breyst talsvert frá því á Smáþjóðaleikunum en þar unnu íslensku stelpurnar bronsverðlaun. Fjórar af fjórtán leikmönnum spila með erlendum liðum. Novotel Cup er boðsmót sem hefst 1. janúar og stendur til 3. janúar. Mótið er keyrt samhliða samskonar karlamóti. Þátttökuþjóðir eru: Lúxemborg, Liechtenstein, Danmörk og Ísland.Landsliðshópur Íslands á NOVOTEL CUP 2016: Elísabet Einarsdóttir, HK Hanna María Friðriksdóttir, EV Aarhus Karen Björg Gunnarsdóttir, Afturelding Steinunn Helga Björgólfsdóttir, HK Hildur Davíðsdóttir, KA María Gunnarsdóttir, Þróttur Reykjavík María Rún Karlsdóttir, Þrótti Nes Hugrún Óskarsdóttir, Nettersheim Rósborg Halldórsdóttir, Afturelding Thelma Dögg Grétarsdóttir, Afturelding Ásthildur Gunnarsdóttir, Stjarnan Rósa Dögg Ægisdóttir, Stjarnan Hjördís Eiríksdóttir, Winthrop Eagles Birta Björnsdóttir, Northwood Daniela Capriotti, aðalþjálfari Francesco Napoletano, aðstoðarþjálfari Emil Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Mundína Ásdís Kristinsdóttir, sjúkraþjálfari
Íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira