Skilur að það þyki „skjóta skökku við“ að taka á móti fjölda sýrlenskra flóttamanna á meðan öðrum er vísað úr landi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. desember 2015 12:11 Þær Jana og Joula eru sýrlenskar og komu hingað fyrir fjórum mánuðum ásamt foreldrum sínum sem sóttu um hæli. Þeim var hins vegar synjað um efnislega meðferð þar sem fjölskyldan hefur fengið hæli í Grikklandi. vísir/vilhelm Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, gerði mál sýrlenskrar flóttafjölskyldu að umræðuefni á Alþingi í dag en Útlendingastofnun synjaði fjölskyldunni um efnislega meðferð á hælisumsókn þeirra þar sem þau höfðu þegar fengið hæli í Grikklandi. Á því að vísa þeim aftur þangað en fjölskyldan kærði ákvörðunina til kærunefndar útlendingamála. „Ég vil líka spyrja ráðherrann hvort að það sé ekki beinlínis hrópandi að ætla með annarri hendinni að taka á móti 500 sýrlenskum flóttamönnum en vera með hinni hendinni að vísa þeim sömu í burtu? [...] Þurfum við að segja að það eigi að taka sérstaklega á málefnum sýrlenskra flóttamanna meðan að við erum að taka á móti þessum 500 manna hópi og þeir geti talið inn í það sem að hingað eru að leita á þeim tíma?“Sjá einnig: Leikskólastjórarnir vilja ekki sjá á bak sýrlensku systrunum Ólöf sagði í svari sínu að það væri mikilvægt að mál sýrlensku fjölskyldunnar skyldi hafa ratað til kærunefndarinnar og sagðist hún búast við niðurstöðu í því máli í lok janúar á næsta ári. „Ég get hins vegar alveg skilið þær hugrenningar háttvirts þingmanns varðandi það að það skjóti nokkuð skökku við að á meðan við erum að taka á móti Sýrlendingum þá eru aðrir Sýrlendingar jafnvel að hverfa héðan af braut. Ég vil á þessu stigi, í ljósi gætni, ekki ganga lengra en ég geri með þessum orðum og bíða eftir niðurstöðu úrskurðarnefndarinnar, að hverju hún kemst og hvernig málið lítur út þá.“ Alþingi Flóttamenn Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru Sjá meira
Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, gerði mál sýrlenskrar flóttafjölskyldu að umræðuefni á Alþingi í dag en Útlendingastofnun synjaði fjölskyldunni um efnislega meðferð á hælisumsókn þeirra þar sem þau höfðu þegar fengið hæli í Grikklandi. Á því að vísa þeim aftur þangað en fjölskyldan kærði ákvörðunina til kærunefndar útlendingamála. „Ég vil líka spyrja ráðherrann hvort að það sé ekki beinlínis hrópandi að ætla með annarri hendinni að taka á móti 500 sýrlenskum flóttamönnum en vera með hinni hendinni að vísa þeim sömu í burtu? [...] Þurfum við að segja að það eigi að taka sérstaklega á málefnum sýrlenskra flóttamanna meðan að við erum að taka á móti þessum 500 manna hópi og þeir geti talið inn í það sem að hingað eru að leita á þeim tíma?“Sjá einnig: Leikskólastjórarnir vilja ekki sjá á bak sýrlensku systrunum Ólöf sagði í svari sínu að það væri mikilvægt að mál sýrlensku fjölskyldunnar skyldi hafa ratað til kærunefndarinnar og sagðist hún búast við niðurstöðu í því máli í lok janúar á næsta ári. „Ég get hins vegar alveg skilið þær hugrenningar háttvirts þingmanns varðandi það að það skjóti nokkuð skökku við að á meðan við erum að taka á móti Sýrlendingum þá eru aðrir Sýrlendingar jafnvel að hverfa héðan af braut. Ég vil á þessu stigi, í ljósi gætni, ekki ganga lengra en ég geri með þessum orðum og bíða eftir niðurstöðu úrskurðarnefndarinnar, að hverju hún kemst og hvernig málið lítur út þá.“
Alþingi Flóttamenn Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru Sjá meira