Segir orð Bjarna líklega skýrast af vanstillingu sökum þreytu og álags sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 23. desember 2015 17:10 Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir gagnrýni Bjarna Benediktssonar í garð forseta Íslands ekki samræmast virðingu fjármálaráðherra. Líklega megi þó skrifa orð Bjarna á þreytu eftir erfitt tímabil á þingi. „Mér finnst þetta bara fyrir neðan virðingu fólks að standa í svo ódýrum skotum, satt best að segja. Ég veit ekki hvort það séu svo glæsilegar veislur á Bessastöðum og auðvitað á meðan við höldum úti forsetaembætti þá þrfum við bæði að borga forsetalaun og líka að standa í kostnaði sem hlýst af því að taka á móti gestum á Bessastöðum,“ sagði Stefanía í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Bjarni gagnrýndi á Twitter-síðu sinni í gær ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar forseta um fátækt og velti því upp hvort minnka ætti fjárframlög í veislur á vegum embættisins. Orð Bjarna hafa vakið þónokkra athygli, sem og gagnrýni, í dag. „Ég hefði nú látið þetta ógert ef ég væri hann vegna þess að mé finnst þetta ekki samræmast virðingu hans að standa í svona skeytasendingum. En væntanlega skrifast þetta bara á þann reikning að þetta hefur verið erfitt misseri og síðustu vikur á þingi erfiðar. Það mátti líka heyra ákveðinn pirring í svörum hans í viðtali í gær eða fyrradag þar sem hann var spurður út í hækkun bóta, þá var hann með smá útúrsnúning við fréttamanninn, sem er væntanlega vanstilling vegna þreytu og álags,“ sagði Stefanía. Viðtalið við hana má heyra í heild í spilaranum hér fyrir ofan. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Gísli Marteinn segir að Ólafur Ragnar ætti að þurrka kavíarinn úr munnvikunum Gísli Marteinn rís upp Bjarna Benediktssyni til varnar í hressilegum deilum á Twitter. 23. desember 2015 11:14 Bjarni skýtur föstum skotum á Ólaf Ragnar „Hvað með að hætta að úthluta forsetanum milljónum fyrir stórveislur þar sem veisluborðin svigna,“ spyr Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. 22. desember 2015 21:07 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Sjá meira
Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir gagnrýni Bjarna Benediktssonar í garð forseta Íslands ekki samræmast virðingu fjármálaráðherra. Líklega megi þó skrifa orð Bjarna á þreytu eftir erfitt tímabil á þingi. „Mér finnst þetta bara fyrir neðan virðingu fólks að standa í svo ódýrum skotum, satt best að segja. Ég veit ekki hvort það séu svo glæsilegar veislur á Bessastöðum og auðvitað á meðan við höldum úti forsetaembætti þá þrfum við bæði að borga forsetalaun og líka að standa í kostnaði sem hlýst af því að taka á móti gestum á Bessastöðum,“ sagði Stefanía í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Bjarni gagnrýndi á Twitter-síðu sinni í gær ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar forseta um fátækt og velti því upp hvort minnka ætti fjárframlög í veislur á vegum embættisins. Orð Bjarna hafa vakið þónokkra athygli, sem og gagnrýni, í dag. „Ég hefði nú látið þetta ógert ef ég væri hann vegna þess að mé finnst þetta ekki samræmast virðingu hans að standa í svona skeytasendingum. En væntanlega skrifast þetta bara á þann reikning að þetta hefur verið erfitt misseri og síðustu vikur á þingi erfiðar. Það mátti líka heyra ákveðinn pirring í svörum hans í viðtali í gær eða fyrradag þar sem hann var spurður út í hækkun bóta, þá var hann með smá útúrsnúning við fréttamanninn, sem er væntanlega vanstilling vegna þreytu og álags,“ sagði Stefanía. Viðtalið við hana má heyra í heild í spilaranum hér fyrir ofan.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Gísli Marteinn segir að Ólafur Ragnar ætti að þurrka kavíarinn úr munnvikunum Gísli Marteinn rís upp Bjarna Benediktssyni til varnar í hressilegum deilum á Twitter. 23. desember 2015 11:14 Bjarni skýtur föstum skotum á Ólaf Ragnar „Hvað með að hætta að úthluta forsetanum milljónum fyrir stórveislur þar sem veisluborðin svigna,“ spyr Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. 22. desember 2015 21:07 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Sjá meira
Gísli Marteinn segir að Ólafur Ragnar ætti að þurrka kavíarinn úr munnvikunum Gísli Marteinn rís upp Bjarna Benediktssyni til varnar í hressilegum deilum á Twitter. 23. desember 2015 11:14
Bjarni skýtur föstum skotum á Ólaf Ragnar „Hvað með að hætta að úthluta forsetanum milljónum fyrir stórveislur þar sem veisluborðin svigna,“ spyr Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. 22. desember 2015 21:07