White seldi flestar vínylplötur Freyr Bjarnason skrifar 16. janúar 2015 11:00 Önnur sólóplata Whites seldist mest á vínyl í fyrra í Bandaríkjunum. Vísir/Getty Önnur sólóplata Jacks White, Lazaretto, var mest selda vínylplatan í Bandaríkjunum árið 2014. Samtals seldust 86 þúsund eintök af plötunni. Í öðru sæti var AM með The Arctic Monkeys sem seldist í 58.700 eintökum og í því þriðja var Born to Die með Lana Del Rey sem seldist í 42.100 eintökum. Bítlarnir eru svo í fjórða sæti með Abbey Road í 38.200 eintaka sölu. Vínylplötur seldust í yfir níu milljónum eintaka í Bandaríkjunum í fyrra, sem er sex prósent af allri sölu á tónlist í föstu formi í landinu. Þrátt fyrir að mikið hafi aukist að tónlist sé streymt á netinu hefur sala á vínylplötum aukist undanfarin ár. Á hinn bóginn hefur dregið úr sölu á stafrænu niðurhali og geisladiskum.Topp tíu listinn1. Jack White Lazaretto2. The Arctic Monkeys AM3. Lana Del Rey Born to Die4. Bítlarnir Abbey Road5. Bob Marley Legend6. Black Keys Turn Blue7. Bítlarnir Sgt. Peppers8. Lana Del Rey Ultraviolence9. Miles Davis Kind of Blue10. Amy Winehouse Back to Black Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Önnur sólóplata Jacks White, Lazaretto, var mest selda vínylplatan í Bandaríkjunum árið 2014. Samtals seldust 86 þúsund eintök af plötunni. Í öðru sæti var AM með The Arctic Monkeys sem seldist í 58.700 eintökum og í því þriðja var Born to Die með Lana Del Rey sem seldist í 42.100 eintökum. Bítlarnir eru svo í fjórða sæti með Abbey Road í 38.200 eintaka sölu. Vínylplötur seldust í yfir níu milljónum eintaka í Bandaríkjunum í fyrra, sem er sex prósent af allri sölu á tónlist í föstu formi í landinu. Þrátt fyrir að mikið hafi aukist að tónlist sé streymt á netinu hefur sala á vínylplötum aukist undanfarin ár. Á hinn bóginn hefur dregið úr sölu á stafrænu niðurhali og geisladiskum.Topp tíu listinn1. Jack White Lazaretto2. The Arctic Monkeys AM3. Lana Del Rey Born to Die4. Bítlarnir Abbey Road5. Bob Marley Legend6. Black Keys Turn Blue7. Bítlarnir Sgt. Peppers8. Lana Del Rey Ultraviolence9. Miles Davis Kind of Blue10. Amy Winehouse Back to Black
Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira