Kynda undir vorið með tangótónum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 18. mars 2015 09:30 Guðrún og Snorri halda uppi stuði með dönsurum í dag. Guðrún Birgisdóttir flautuleikari og Snorri Birgisson píanóleikari flytja eldheita tangótónlist í Salnum í hádeginu í dag. Auk tónlistarinnar munu Svanirnir tveir, Svanhildur Valsdóttir og Svanhildur Óskarsdóttir, stíga dunandi dans. Má því gera ráð fyrir einstakri stemningu. Á dagskrá eru lögin Histoire du tango eftir Astor Piazolla, Milonga de mis amores eftir Pedro Laurenz, Arrabalera eftir Francisco Canaro og La trampera eftir Anibal Troilo. Þetta eru síðustu hádegistónleikar vetrarins í röðinni Líttu inn í hádeginu sem hóf göngu sína haustið 2012 undir listrænni stjórn Guðrúnar Birgisdóttur. Þeir hefjast klukkan 12.15 og standa yfir í hálftíma. Tónleikagestum er boðið upp á kaffi og te fyrir tónleikana. Menning Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Guðrún Birgisdóttir flautuleikari og Snorri Birgisson píanóleikari flytja eldheita tangótónlist í Salnum í hádeginu í dag. Auk tónlistarinnar munu Svanirnir tveir, Svanhildur Valsdóttir og Svanhildur Óskarsdóttir, stíga dunandi dans. Má því gera ráð fyrir einstakri stemningu. Á dagskrá eru lögin Histoire du tango eftir Astor Piazolla, Milonga de mis amores eftir Pedro Laurenz, Arrabalera eftir Francisco Canaro og La trampera eftir Anibal Troilo. Þetta eru síðustu hádegistónleikar vetrarins í röðinni Líttu inn í hádeginu sem hóf göngu sína haustið 2012 undir listrænni stjórn Guðrúnar Birgisdóttur. Þeir hefjast klukkan 12.15 og standa yfir í hálftíma. Tónleikagestum er boðið upp á kaffi og te fyrir tónleikana.
Menning Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira