Gísli Pálmi hitar upp fyrir Rae Sremmurd Adda Soffia Ingvarsdottir skrifar 4. maí 2015 08:30 Gísli er spenntur fyrir að fá að hita upp fyrir bræðurna. Vísir Staðfest hefur verið að rapparinn Gísli Pálmi hljóti þann heiður að vera einn þeirra sem hita upp fyrir bræðurna í Rae Sremmurd á tónleikum þeirra í Laugardalshöllinni 27. ágúst. „Þessir bræður eru að gera mjög skemmtilega hluti og eru í smá uppáhaldi þessa dagana,“ segir Gísli spurður hvort hann sé ekki spenntur að hita upp fyrir þá. „Það er mikil uppsveifla í hipphoppi í dag og þeir eru mjög áberandi í augnablikinu,“ bætir hann við. Bræðurnir njóta gríðarlegra vinsælda í dag og eru á hraðri uppleið. Til að mynda tróðu þeir óvænt upp á tónlistarhátíðinni Coachella í apríl, þegar þeir komu á svið hjá plötusnúðnum DJ Snake ásamt rapparanum DMX við gríðarlegan fögnuð áhorfenda. Því má búast við hipphoppfestivali í Laugardagshöllinni í sumar. Tónlist Tengdar fréttir Bræðurnir í Rae Sremmurd troða upp í Laugardalshöll Bræðurnir í rappsveitinni Rae Sremmurd njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. Plata sveitarinnar, SremmLife náði efsta sæti á tveimur Billboard-listum. Margar stórar íslenskar hljómsveitir koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni. 30. apríl 2015 07:30 Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Staðfest hefur verið að rapparinn Gísli Pálmi hljóti þann heiður að vera einn þeirra sem hita upp fyrir bræðurna í Rae Sremmurd á tónleikum þeirra í Laugardalshöllinni 27. ágúst. „Þessir bræður eru að gera mjög skemmtilega hluti og eru í smá uppáhaldi þessa dagana,“ segir Gísli spurður hvort hann sé ekki spenntur að hita upp fyrir þá. „Það er mikil uppsveifla í hipphoppi í dag og þeir eru mjög áberandi í augnablikinu,“ bætir hann við. Bræðurnir njóta gríðarlegra vinsælda í dag og eru á hraðri uppleið. Til að mynda tróðu þeir óvænt upp á tónlistarhátíðinni Coachella í apríl, þegar þeir komu á svið hjá plötusnúðnum DJ Snake ásamt rapparanum DMX við gríðarlegan fögnuð áhorfenda. Því má búast við hipphoppfestivali í Laugardagshöllinni í sumar.
Tónlist Tengdar fréttir Bræðurnir í Rae Sremmurd troða upp í Laugardalshöll Bræðurnir í rappsveitinni Rae Sremmurd njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. Plata sveitarinnar, SremmLife náði efsta sæti á tveimur Billboard-listum. Margar stórar íslenskar hljómsveitir koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni. 30. apríl 2015 07:30 Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Bræðurnir í Rae Sremmurd troða upp í Laugardalshöll Bræðurnir í rappsveitinni Rae Sremmurd njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. Plata sveitarinnar, SremmLife náði efsta sæti á tveimur Billboard-listum. Margar stórar íslenskar hljómsveitir koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni. 30. apríl 2015 07:30