Hollande heiðrar þá sem féllu í Charlie Hebdo árásunum Bjarki Ármannsson skrifar 5. janúar 2016 18:15 Skilaboðin Je suis Ahmed (Ég er Ahmed) í frönsku fánalitunum voru afhjúpuð á staðnum þar sem lögregluþjónninn Ahmed Merabet var skotinn. Vísir/EPA Francois Hollande Frakklandsforseti afhjúpaði í dag minnismerki um þá sem féllu í hryðjuverkaárásum á París fyrir nær ári síðan. Sautján manns létu lífið á þremur dögum er herskáir íslamistar gerðu árásir á ritstjórnarskrifstofur tímaritsins Charlie Hebdo og fleiri staði. Fyrsta minnismerkið var afhjúpað við fyrrverandi skrifstofur Charlie Hebdo, þar sem tólf voru skotnir til bana. Það þurfti þó að hylja það strax aftur þegar í ljós kom að nafn eins hinna látnu, Georges Wolinski, var stafsett vitlaust. Þá tók forsetinn þátt í tveimur öðrum minningarathöfnum, einni fyrir lögregluþjón sem var drepinn þegar hann veitti árásarmönnunum eftirför, og annarri við verslun Gyðinga í austurhluta borgarinnar þar sem fjórir voru drepnir. Ekkja lögreglumannsins leitar um þessar mundir réttar síns vegna meintra afglapa franskra yfirvalda, sem hún segir að hafi ekki tekið hótanir í garð Charlie Hebdo nógu alvarlega. Charlie Hebdo Tengdar fréttir Gríðarleg fjölgun brota gegn múslímum í Frakklandi Fjöldi brota sem beinast að sérstaklega að múslímum í Frakklandi var hærri í janúar 2015 en allt árið 2014. 9. mars 2015 21:02 Anonymous í stríð við ISIS: „Við munum fara í stærstu aðgerð okkar gegn ykkur“ Hakkararnir í Anonymous hafa sett myndband á netið þar sem þeir lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamsa ríkið í kjölfarið á árásum samtakanna í París síðastliðið föstudagskvöld. 16. nóvember 2015 10:25 Coulibaly jarðaður í úthverfi Parísar Franski hryðjuverkamaðurinn Amedy Coulibaly hefur verið jarðaður í múlímskum grafreit í Thiais-hverfinu. 23. janúar 2015 15:47 Tímaritið Charlie Hebdo komið til landsins Ekki útilokað að pöntuð verði fleiri eintök af blaðinu. 28. janúar 2015 16:29 Opna að nýju verslun þar sem gíslum var haldið í Parísarárásinni „Þetta sýnir að samfélag gyðinga í Frakklandi heldur lífinu áfram,“ segir leiðtogi samtaka gyðinga í Frakklandi, 15. mars 2015 10:26 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Fleiri fréttir Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Sjá meira
Francois Hollande Frakklandsforseti afhjúpaði í dag minnismerki um þá sem féllu í hryðjuverkaárásum á París fyrir nær ári síðan. Sautján manns létu lífið á þremur dögum er herskáir íslamistar gerðu árásir á ritstjórnarskrifstofur tímaritsins Charlie Hebdo og fleiri staði. Fyrsta minnismerkið var afhjúpað við fyrrverandi skrifstofur Charlie Hebdo, þar sem tólf voru skotnir til bana. Það þurfti þó að hylja það strax aftur þegar í ljós kom að nafn eins hinna látnu, Georges Wolinski, var stafsett vitlaust. Þá tók forsetinn þátt í tveimur öðrum minningarathöfnum, einni fyrir lögregluþjón sem var drepinn þegar hann veitti árásarmönnunum eftirför, og annarri við verslun Gyðinga í austurhluta borgarinnar þar sem fjórir voru drepnir. Ekkja lögreglumannsins leitar um þessar mundir réttar síns vegna meintra afglapa franskra yfirvalda, sem hún segir að hafi ekki tekið hótanir í garð Charlie Hebdo nógu alvarlega.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Gríðarleg fjölgun brota gegn múslímum í Frakklandi Fjöldi brota sem beinast að sérstaklega að múslímum í Frakklandi var hærri í janúar 2015 en allt árið 2014. 9. mars 2015 21:02 Anonymous í stríð við ISIS: „Við munum fara í stærstu aðgerð okkar gegn ykkur“ Hakkararnir í Anonymous hafa sett myndband á netið þar sem þeir lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamsa ríkið í kjölfarið á árásum samtakanna í París síðastliðið föstudagskvöld. 16. nóvember 2015 10:25 Coulibaly jarðaður í úthverfi Parísar Franski hryðjuverkamaðurinn Amedy Coulibaly hefur verið jarðaður í múlímskum grafreit í Thiais-hverfinu. 23. janúar 2015 15:47 Tímaritið Charlie Hebdo komið til landsins Ekki útilokað að pöntuð verði fleiri eintök af blaðinu. 28. janúar 2015 16:29 Opna að nýju verslun þar sem gíslum var haldið í Parísarárásinni „Þetta sýnir að samfélag gyðinga í Frakklandi heldur lífinu áfram,“ segir leiðtogi samtaka gyðinga í Frakklandi, 15. mars 2015 10:26 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Fleiri fréttir Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Sjá meira
Gríðarleg fjölgun brota gegn múslímum í Frakklandi Fjöldi brota sem beinast að sérstaklega að múslímum í Frakklandi var hærri í janúar 2015 en allt árið 2014. 9. mars 2015 21:02
Anonymous í stríð við ISIS: „Við munum fara í stærstu aðgerð okkar gegn ykkur“ Hakkararnir í Anonymous hafa sett myndband á netið þar sem þeir lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamsa ríkið í kjölfarið á árásum samtakanna í París síðastliðið föstudagskvöld. 16. nóvember 2015 10:25
Coulibaly jarðaður í úthverfi Parísar Franski hryðjuverkamaðurinn Amedy Coulibaly hefur verið jarðaður í múlímskum grafreit í Thiais-hverfinu. 23. janúar 2015 15:47
Tímaritið Charlie Hebdo komið til landsins Ekki útilokað að pöntuð verði fleiri eintök af blaðinu. 28. janúar 2015 16:29
Opna að nýju verslun þar sem gíslum var haldið í Parísarárásinni „Þetta sýnir að samfélag gyðinga í Frakklandi heldur lífinu áfram,“ segir leiðtogi samtaka gyðinga í Frakklandi, 15. mars 2015 10:26