Spá því að 2015 hafi verið metár í bílasölu Sæunn Gísladóttir skrifar 5. janúar 2016 15:07 Silfurgráir Audi bílar Silvercar bíða viðskiptavina á bandarískum flugvelli. Autoblog Talið er að Bandaríkjamenn hafi aldrei keypt jafn marga bíla og árið 2015, en áætlað er að 17,5 milljónir bifreiða seldust. Bílasala jókst um 6 prósent milli ára og ef söluáætlunin stenst mun fyrra sölumet frá árinu 2000 vera slegið. Ástæða aukinnar sölu er talin vera ódýrt bensín, auk betri efnahagsskilyrða í Bandaríkjunum. Bílamarkaðurinn í Bandaríkjunum hefur verið erfiður síðan árið 2009 þegar fjöldi hópuppsagna áttu sér stað. Það árið seldust einungis 10,4 milljónir bíla. Síðan þá hefur geirinn fjölgað störfum, nú síðast 2,3 milljónum starfa árið 2015. Mark Fields, framkvæmdastjóri Forbes, segir að bílaflotinn sé orðinn það gamall í Bandaríkjunum að margir séu að íhuga það að endurnýja bílinn sinn. Hann telur því að næstu árin verði góð fyrir bílageirann. Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Talið er að Bandaríkjamenn hafi aldrei keypt jafn marga bíla og árið 2015, en áætlað er að 17,5 milljónir bifreiða seldust. Bílasala jókst um 6 prósent milli ára og ef söluáætlunin stenst mun fyrra sölumet frá árinu 2000 vera slegið. Ástæða aukinnar sölu er talin vera ódýrt bensín, auk betri efnahagsskilyrða í Bandaríkjunum. Bílamarkaðurinn í Bandaríkjunum hefur verið erfiður síðan árið 2009 þegar fjöldi hópuppsagna áttu sér stað. Það árið seldust einungis 10,4 milljónir bíla. Síðan þá hefur geirinn fjölgað störfum, nú síðast 2,3 milljónum starfa árið 2015. Mark Fields, framkvæmdastjóri Forbes, segir að bílaflotinn sé orðinn það gamall í Bandaríkjunum að margir séu að íhuga það að endurnýja bílinn sinn. Hann telur því að næstu árin verði góð fyrir bílageirann.
Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira