David Bowie skammaði MTV árið 1983 fyrir að spila ekki tónlist svartra listamanna Birgir Olgeirsson skrifar 12. janúar 2016 11:34 David Bowie í viðtali við MTV árið 1983. Vísir/YouTube David Bowie var ekki aðeins brautryðjandi í tónlist heldur einnig í mannréttindabaráttu. Árið 1983 mætti hann í viðtal hjá tónlistarsjónvarpsstöðinni MTV þar sem hann ætlaði að ræða nýjustu plötuna sína Let´s Dance. Áður en spyrillinn Mark Goodman náði að bera fram spurningu þá reið Bowie á vaðið og spurði hvers vegna MTV spilaði á þeim tíma svo fá myndbönd með svörtum tónlistarmönnum. Bowie hafði á þessum tíma unnið með fjölda þeldökkra tónlistarmanna sem voru á meðal þeirra fremstu á sínu sviði. Þar á meðal sálargoðsögnina Luther Vandross, bassaleikaranum Willie Weeks, söngkonunni Ava Cherry og trommaranum Tony Thompson. Þá var gítarleikarinn Nile Rodgers framleiðandi plötunnar Let´s Dance en það var einmitt hann sem vakti athygli Bowie á sniðgöngu MTV á þeldökkum tónlistarmönnum.Goodman reyndi að útskýra fyrir Bowie að stöðin væri að reyna að halda fáum listamönnum í spilun hjá sér. „Það er augljóst,“ svaraði Bowie og benti á að í þau fáu skipti sem hann sæi myndbönd með þeldökkum tónlistarmönnum á MTV væri um miðja nótt. Tónlist Tengdar fréttir Hvar stendur þú í samanburði við David Bowie? Væntanlega ekki vel en forvitnilegt engu að síður. 6. janúar 2016 11:22 Nokkrar af ógleymanlegum minningum um David Bowie sem þú getur horft á núna Var hvað þekktastur fyrir óviðjafnanlega sviðsframkomu. 12. janúar 2016 10:20 Sjáðu epískt atriði Ricky Gervais og David heitins Bowie Svekkti leikarinn sem Gervais leikur veitir Bowie innblástur að lagi og úr verður stórkostlegt atriði. 12. janúar 2016 10:41 Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“ Rokkarinn David Bowie fór fögrum orðum um Ísland þegar hann hélt tónleika hér á landi árið 1996. Hann fór einungis fram á svört handklæði og þrektæki. 11. janúar 2016 08:23 Rothögg að spyrja bana Bowies Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður er vart mönnum sinnandi í dag – en hann er einn helsti Bowie-aðdáandi sem fyrir finnst. 11. janúar 2016 11:54 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
David Bowie var ekki aðeins brautryðjandi í tónlist heldur einnig í mannréttindabaráttu. Árið 1983 mætti hann í viðtal hjá tónlistarsjónvarpsstöðinni MTV þar sem hann ætlaði að ræða nýjustu plötuna sína Let´s Dance. Áður en spyrillinn Mark Goodman náði að bera fram spurningu þá reið Bowie á vaðið og spurði hvers vegna MTV spilaði á þeim tíma svo fá myndbönd með svörtum tónlistarmönnum. Bowie hafði á þessum tíma unnið með fjölda þeldökkra tónlistarmanna sem voru á meðal þeirra fremstu á sínu sviði. Þar á meðal sálargoðsögnina Luther Vandross, bassaleikaranum Willie Weeks, söngkonunni Ava Cherry og trommaranum Tony Thompson. Þá var gítarleikarinn Nile Rodgers framleiðandi plötunnar Let´s Dance en það var einmitt hann sem vakti athygli Bowie á sniðgöngu MTV á þeldökkum tónlistarmönnum.Goodman reyndi að útskýra fyrir Bowie að stöðin væri að reyna að halda fáum listamönnum í spilun hjá sér. „Það er augljóst,“ svaraði Bowie og benti á að í þau fáu skipti sem hann sæi myndbönd með þeldökkum tónlistarmönnum á MTV væri um miðja nótt.
Tónlist Tengdar fréttir Hvar stendur þú í samanburði við David Bowie? Væntanlega ekki vel en forvitnilegt engu að síður. 6. janúar 2016 11:22 Nokkrar af ógleymanlegum minningum um David Bowie sem þú getur horft á núna Var hvað þekktastur fyrir óviðjafnanlega sviðsframkomu. 12. janúar 2016 10:20 Sjáðu epískt atriði Ricky Gervais og David heitins Bowie Svekkti leikarinn sem Gervais leikur veitir Bowie innblástur að lagi og úr verður stórkostlegt atriði. 12. janúar 2016 10:41 Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“ Rokkarinn David Bowie fór fögrum orðum um Ísland þegar hann hélt tónleika hér á landi árið 1996. Hann fór einungis fram á svört handklæði og þrektæki. 11. janúar 2016 08:23 Rothögg að spyrja bana Bowies Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður er vart mönnum sinnandi í dag – en hann er einn helsti Bowie-aðdáandi sem fyrir finnst. 11. janúar 2016 11:54 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hvar stendur þú í samanburði við David Bowie? Væntanlega ekki vel en forvitnilegt engu að síður. 6. janúar 2016 11:22
Nokkrar af ógleymanlegum minningum um David Bowie sem þú getur horft á núna Var hvað þekktastur fyrir óviðjafnanlega sviðsframkomu. 12. janúar 2016 10:20
Sjáðu epískt atriði Ricky Gervais og David heitins Bowie Svekkti leikarinn sem Gervais leikur veitir Bowie innblástur að lagi og úr verður stórkostlegt atriði. 12. janúar 2016 10:41
Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“ Rokkarinn David Bowie fór fögrum orðum um Ísland þegar hann hélt tónleika hér á landi árið 1996. Hann fór einungis fram á svört handklæði og þrektæki. 11. janúar 2016 08:23
Rothögg að spyrja bana Bowies Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður er vart mönnum sinnandi í dag – en hann er einn helsti Bowie-aðdáandi sem fyrir finnst. 11. janúar 2016 11:54