Laun landsliðsmanna: Viðar Örn þénar meira en Eiður Smári Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. janúar 2016 10:30 Viðar Örn Kjartansson og Alfreð Finnbogason eru tveir af fjórum tekjuhæstu atvinnumönnunum. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni, er launahæsti íslenski íþróttamaðurinn fjórða árið í röð. Þetta kemur fram í Áramótum, tímariti Viðskiptablaðsins, en þar birtir ritið áætlun laun 20 launahæstu íslensku íþróttamannanna. Engin kona er á listanum. Sautján fótboltamenn eru á listanum, tveir handboltamenn (Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson) og einn körfuboltamaður (Jón Arnór Stefánsson).Topp 20mynd/vbGylfi er talinn þéna 480 milljónir íslenskra króna í laun á ári, en hann ber höfuð og herðar yfir aðra á listanum. Næsti maður, Alfreð Finnbogason, þénar ríflega tvöfalt minna en Gylfi eða 160 milljónir króna. Það er greinilega góðan pening að fá í Kína en þrír íslenskir landsliðsmenn í fótbolta sem sömdu við kínversk lið á síðasta ári raða sér í fjórða til sjötta sæti listans. Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Jiangsu Sainty, tekur inn mest af þeim eða 130 milljónir króna og fær meira en Eiður Smári hjá Shijiazhuang sem fékk 110 milljónir króna fyrir sín störf. Hann er nú án félags. Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er efsti maður listans sem ekki spilar fótbolta en hann er talinn fá 48 milljónir króna í árslaun hjá Barcelona, sex milljónum meira en Aron Pálmarsson hjá Veszprém. Jón Arnór Stefánsson fær svo 32 milljónir ár ári í spænska körfuboltanum. Fótbolti Handbolti Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni, er launahæsti íslenski íþróttamaðurinn fjórða árið í röð. Þetta kemur fram í Áramótum, tímariti Viðskiptablaðsins, en þar birtir ritið áætlun laun 20 launahæstu íslensku íþróttamannanna. Engin kona er á listanum. Sautján fótboltamenn eru á listanum, tveir handboltamenn (Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson) og einn körfuboltamaður (Jón Arnór Stefánsson).Topp 20mynd/vbGylfi er talinn þéna 480 milljónir íslenskra króna í laun á ári, en hann ber höfuð og herðar yfir aðra á listanum. Næsti maður, Alfreð Finnbogason, þénar ríflega tvöfalt minna en Gylfi eða 160 milljónir króna. Það er greinilega góðan pening að fá í Kína en þrír íslenskir landsliðsmenn í fótbolta sem sömdu við kínversk lið á síðasta ári raða sér í fjórða til sjötta sæti listans. Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Jiangsu Sainty, tekur inn mest af þeim eða 130 milljónir króna og fær meira en Eiður Smári hjá Shijiazhuang sem fékk 110 milljónir króna fyrir sín störf. Hann er nú án félags. Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er efsti maður listans sem ekki spilar fótbolta en hann er talinn fá 48 milljónir króna í árslaun hjá Barcelona, sex milljónum meira en Aron Pálmarsson hjá Veszprém. Jón Arnór Stefánsson fær svo 32 milljónir ár ári í spænska körfuboltanum.
Fótbolti Handbolti Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Sjá meira