Íslandsvinurinn Albarn remixar Fufanu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. janúar 2016 12:29 Damon Albarn er alltaf hress. Vísir/Getty Íslandsvinurinn Damon Albarn hefur alltaf í einhver horn að líta en nú hefur hann gefið út remix af laginu Ballerinas in the Rain með íslensku sveitinni Fufanu. Fufanu og Albarn eru í ágætis sambandi endaði hitaði íslenska sveitin upp fyrir tónleika Albarn í Royal Albert Hall árið 2014. Í fyrra hitaði sveitin einnig upp fyrir Blur, hljómsveit Albarn, á tónleikum sveitarinnar í Hyde Park í London. Þá aðstoðaði Kaktus Einarsson, annar meðlima Fufanu, Albarn við gerð sóló-plötu sinnar, Everyday Robots, sem kom út árið 2014.Ballerinas in the Rain er nýjasta smáskífa Fufanu en gítarleikari Yeah Yeah Yeah's tók upp lagið þar sem meðal annars má heyra í dj. flugvélar og geimskip. Hlusta má á útgáfu Albarn hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir Fufanu spilar óvænt á Rock Werchter Íslenska hljómsveitin Fufanu mun spila á tónlistarhátíðinni Rock Werchter en þetta kom í ljós eftir að annað band var að hætta við komu sína. 18. júní 2015 16:00 Nýtt myndband frá Fufanu: Hita upp fyrir Blur í sumar "Myndbandið var skotið og klippt af þeim Jóni Atla og Skúla hjá Rec Studio, leikstjórnin var í höndum hljómsveitarinnar,“ segir Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson, meðlimur í hljómsveitinni Fufanu um nýtt tónlistarmyndband sem sveitin var að senda frá sér. Lagið heitir Will We Last. 1. júní 2015 22:00 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Íslandsvinurinn Damon Albarn hefur alltaf í einhver horn að líta en nú hefur hann gefið út remix af laginu Ballerinas in the Rain með íslensku sveitinni Fufanu. Fufanu og Albarn eru í ágætis sambandi endaði hitaði íslenska sveitin upp fyrir tónleika Albarn í Royal Albert Hall árið 2014. Í fyrra hitaði sveitin einnig upp fyrir Blur, hljómsveit Albarn, á tónleikum sveitarinnar í Hyde Park í London. Þá aðstoðaði Kaktus Einarsson, annar meðlima Fufanu, Albarn við gerð sóló-plötu sinnar, Everyday Robots, sem kom út árið 2014.Ballerinas in the Rain er nýjasta smáskífa Fufanu en gítarleikari Yeah Yeah Yeah's tók upp lagið þar sem meðal annars má heyra í dj. flugvélar og geimskip. Hlusta má á útgáfu Albarn hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Fufanu spilar óvænt á Rock Werchter Íslenska hljómsveitin Fufanu mun spila á tónlistarhátíðinni Rock Werchter en þetta kom í ljós eftir að annað band var að hætta við komu sína. 18. júní 2015 16:00 Nýtt myndband frá Fufanu: Hita upp fyrir Blur í sumar "Myndbandið var skotið og klippt af þeim Jóni Atla og Skúla hjá Rec Studio, leikstjórnin var í höndum hljómsveitarinnar,“ segir Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson, meðlimur í hljómsveitinni Fufanu um nýtt tónlistarmyndband sem sveitin var að senda frá sér. Lagið heitir Will We Last. 1. júní 2015 22:00 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Fufanu spilar óvænt á Rock Werchter Íslenska hljómsveitin Fufanu mun spila á tónlistarhátíðinni Rock Werchter en þetta kom í ljós eftir að annað band var að hætta við komu sína. 18. júní 2015 16:00
Nýtt myndband frá Fufanu: Hita upp fyrir Blur í sumar "Myndbandið var skotið og klippt af þeim Jóni Atla og Skúla hjá Rec Studio, leikstjórnin var í höndum hljómsveitarinnar,“ segir Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson, meðlimur í hljómsveitinni Fufanu um nýtt tónlistarmyndband sem sveitin var að senda frá sér. Lagið heitir Will We Last. 1. júní 2015 22:00