„Við erum kreisí í að fara til Stokkhólms“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. janúar 2016 15:30 Skemmtilegt myndband. vísir „Við ákváðum að vera djörf og gera myndband,“ segir Sigga Eyrún sem hefur gefið út myndband við lagið Kreisí sem tekur þátt í undankeppni Eurovision. „Dægurlög lifa oft svo stutt en ef það er skemmtilega myndskreytt á netinu þá skilur það meira eftir sig. Við erum með dansara og dragdrottningu og í brennipunktinum er söguhetjan sem er límd við tölvuskjá og kemst ekki út”. Hún segist hafa safnað ssaman góðu fólki til að vinna þetta með og má þar nefna, myndatökumann, ljósamann, danshöfund, stílista og margir fleiri. Karl Olgeirsson samdi lagið og textann gerðu þau saman. Þau hafa áður tekið þátt í keppninni því fyrir tveimur árum lentu þau í öðru sæti með lagið Lífið kviknar á ný. Og þau ætla sér lengra í þetta skiptið. „Já, núna ætlum við alla leið. Við erum kreisí í að fara til Stokkhólms,“ segir Sigga Eyrún að lokum. Eurovision Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Við ákváðum að vera djörf og gera myndband,“ segir Sigga Eyrún sem hefur gefið út myndband við lagið Kreisí sem tekur þátt í undankeppni Eurovision. „Dægurlög lifa oft svo stutt en ef það er skemmtilega myndskreytt á netinu þá skilur það meira eftir sig. Við erum með dansara og dragdrottningu og í brennipunktinum er söguhetjan sem er límd við tölvuskjá og kemst ekki út”. Hún segist hafa safnað ssaman góðu fólki til að vinna þetta með og má þar nefna, myndatökumann, ljósamann, danshöfund, stílista og margir fleiri. Karl Olgeirsson samdi lagið og textann gerðu þau saman. Þau hafa áður tekið þátt í keppninni því fyrir tveimur árum lentu þau í öðru sæti með lagið Lífið kviknar á ný. Og þau ætla sér lengra í þetta skiptið. „Já, núna ætlum við alla leið. Við erum kreisí í að fara til Stokkhólms,“ segir Sigga Eyrún að lokum.
Eurovision Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira