Lögreglan svaraði kvörtunum með því að mæta með Shaq | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2016 11:30 Shaquille O'Neal Vísir/Getty Lögregla í Flórída í Bandaríkjunum brást skemmtilega við á dögunum þegar lögreglustöðinni barst kvörtun vegna hávaða frá krökkum sem voru að leika sér úti í körfubolta. Bobby White, lögreglumaður í Gainesville, mætti á staðinn en í stað þess að banna krökkunum að leika sér í körfubolta þá hvatti hann krakkana til að vera úti að hreyfa sig. Hann gerði gott betur og spilaði með krökkunum. Lögreglan gaf út yfirlýsingu á fésbókarsíðu sinni þar sem stóð að það væri alltaf stefna deildarinnar að leyfa krökkum að vera krakkar. Myndband Bobby White af því þegar hann mætti og lék sér með krökkunum vakti mikla athygli og yfir fjórtán milljón manns horfðu á það á netinu. Bobby White lofaði líka að koma aftur og þá með góðan liðsauka. Það stóð hann heldur betur við. Lögreglumaðurinn kom nefnilega aftur og þá með NBA-goðsögnina Shaquille O'Neal með sér. Báðir léku sér með krökkunum og skemmtu sér konunglega. Krakkarnir munu líka aldrei gleyma þeim degi þegar Shaquille O'Neal mætti á svæðið og lék sér með þeim í körfubolta. Shaquille O'Neal er einn af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar og fjórfaldur NBA-meistari. Hann var kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar árið 2000. Eftir að ferlinum lauk hefur hann starfað sem sjónvarpsmaður í tengslum við útsendingar TNT frá NBA-deildinni. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd af þessu athyglisverða framtaki Bobby White og Shaquille O'Neal.Last week, the @GainesvillePD were called because kids were playing basketball too loud. Today, they called @SHAQ. https://t.co/pA2G0XUKM9— FOX Sports Live (@FOXSportsLive) January 24, 2016 Shaq sworn-in as police officer in Doral, FL moments ago. pic.twitter.com/rXqGXCfeho (via @Luigiboria)— Andy Slater (@AndySlater) January 20, 2015 NBA Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Lögregla í Flórída í Bandaríkjunum brást skemmtilega við á dögunum þegar lögreglustöðinni barst kvörtun vegna hávaða frá krökkum sem voru að leika sér úti í körfubolta. Bobby White, lögreglumaður í Gainesville, mætti á staðinn en í stað þess að banna krökkunum að leika sér í körfubolta þá hvatti hann krakkana til að vera úti að hreyfa sig. Hann gerði gott betur og spilaði með krökkunum. Lögreglan gaf út yfirlýsingu á fésbókarsíðu sinni þar sem stóð að það væri alltaf stefna deildarinnar að leyfa krökkum að vera krakkar. Myndband Bobby White af því þegar hann mætti og lék sér með krökkunum vakti mikla athygli og yfir fjórtán milljón manns horfðu á það á netinu. Bobby White lofaði líka að koma aftur og þá með góðan liðsauka. Það stóð hann heldur betur við. Lögreglumaðurinn kom nefnilega aftur og þá með NBA-goðsögnina Shaquille O'Neal með sér. Báðir léku sér með krökkunum og skemmtu sér konunglega. Krakkarnir munu líka aldrei gleyma þeim degi þegar Shaquille O'Neal mætti á svæðið og lék sér með þeim í körfubolta. Shaquille O'Neal er einn af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar og fjórfaldur NBA-meistari. Hann var kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar árið 2000. Eftir að ferlinum lauk hefur hann starfað sem sjónvarpsmaður í tengslum við útsendingar TNT frá NBA-deildinni. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd af þessu athyglisverða framtaki Bobby White og Shaquille O'Neal.Last week, the @GainesvillePD were called because kids were playing basketball too loud. Today, they called @SHAQ. https://t.co/pA2G0XUKM9— FOX Sports Live (@FOXSportsLive) January 24, 2016 Shaq sworn-in as police officer in Doral, FL moments ago. pic.twitter.com/rXqGXCfeho (via @Luigiboria)— Andy Slater (@AndySlater) January 20, 2015
NBA Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira