15 manns fastir í Víðihlíð: „Ekki hundi út sigandi“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. febrúar 2016 23:01 Búið er að opna fjöldahjálparstöð í Víðihlíð en þar er nú vitlaust veður. Vísir/Vilhelm Búið er að opna fjöldahjálparstöð í Víðihlíð í Víðidal á Norðurlandi vestra. 15 manns sem voru á nokkrum bílum sitja þar nú fastir og hafast við í félagsheimilinu í Víðihlíð. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Blönduósi er kolvitlaust veður á svæðinu og „ekki hundi út sigandi“ eins og lögreglumaður á Blönduósi orðaði það í samtali við Vísi. Unnið er að því koma ferðalöngunum í gistingu á bæjum í kring en Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga hefur staðið í ströngu síðan óveður skall snarpt á seinnipartinn í dag. Hefur sveitin komið um 20 manns á átta bílum til aðstoðar. Veður Tengdar fréttir Sex hús rýmd á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Átján manns búa í þessum húsum og leituðu fimm þeirra í fjöldahjálparstöð Rauða krossins. 4. febrúar 2016 21:55 Hellisheiði og fleiri vegum lokað Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði lokað vegna veðurs, sem og þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Jökulsá. 4. febrúar 2016 13:53 Von á stormi og búist við lokunum á Suðvesturlandi Spáð er austanstormi eða roki, allt að 28 metrum á sekúndu, síðdegis í dag með snjókomu eða slyddu, en rigningu syðst. 4. febrúar 2016 07:04 Óvissustigi lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu Ekki talin hætta í byggð. 4. febrúar 2016 19:57 Innanlandsflugi aflýst Öllu flugi Flugfélag Íslands í kvöld hefur verið aflýst vegna veðurs. 4. febrúar 2016 18:39 Fjöldahjálparstöð opnuð í Klébergsskóla á Kjalarnesi Vesturlandsvegur um Kjalarnes lokaður og beðið eftir að veðrið gangi niður. 40 manns dvelja þar nú þegar. 4. febrúar 2016 19:39 Stöðug snjóflóðavakt á Ísafirði vegna óveðursins Harpa Grímsdóttir snjóflóðafræðingur segir ekki búist við snjóflóðum í byggð fyrir vestan en vel verði fylgst með á meðan óveðrið gangi yfir. 4. febrúar 2016 20:09 Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Sjá meira
Búið er að opna fjöldahjálparstöð í Víðihlíð í Víðidal á Norðurlandi vestra. 15 manns sem voru á nokkrum bílum sitja þar nú fastir og hafast við í félagsheimilinu í Víðihlíð. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Blönduósi er kolvitlaust veður á svæðinu og „ekki hundi út sigandi“ eins og lögreglumaður á Blönduósi orðaði það í samtali við Vísi. Unnið er að því koma ferðalöngunum í gistingu á bæjum í kring en Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga hefur staðið í ströngu síðan óveður skall snarpt á seinnipartinn í dag. Hefur sveitin komið um 20 manns á átta bílum til aðstoðar.
Veður Tengdar fréttir Sex hús rýmd á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Átján manns búa í þessum húsum og leituðu fimm þeirra í fjöldahjálparstöð Rauða krossins. 4. febrúar 2016 21:55 Hellisheiði og fleiri vegum lokað Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði lokað vegna veðurs, sem og þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Jökulsá. 4. febrúar 2016 13:53 Von á stormi og búist við lokunum á Suðvesturlandi Spáð er austanstormi eða roki, allt að 28 metrum á sekúndu, síðdegis í dag með snjókomu eða slyddu, en rigningu syðst. 4. febrúar 2016 07:04 Óvissustigi lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu Ekki talin hætta í byggð. 4. febrúar 2016 19:57 Innanlandsflugi aflýst Öllu flugi Flugfélag Íslands í kvöld hefur verið aflýst vegna veðurs. 4. febrúar 2016 18:39 Fjöldahjálparstöð opnuð í Klébergsskóla á Kjalarnesi Vesturlandsvegur um Kjalarnes lokaður og beðið eftir að veðrið gangi niður. 40 manns dvelja þar nú þegar. 4. febrúar 2016 19:39 Stöðug snjóflóðavakt á Ísafirði vegna óveðursins Harpa Grímsdóttir snjóflóðafræðingur segir ekki búist við snjóflóðum í byggð fyrir vestan en vel verði fylgst með á meðan óveðrið gangi yfir. 4. febrúar 2016 20:09 Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Sjá meira
Sex hús rýmd á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Átján manns búa í þessum húsum og leituðu fimm þeirra í fjöldahjálparstöð Rauða krossins. 4. febrúar 2016 21:55
Hellisheiði og fleiri vegum lokað Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði lokað vegna veðurs, sem og þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Jökulsá. 4. febrúar 2016 13:53
Von á stormi og búist við lokunum á Suðvesturlandi Spáð er austanstormi eða roki, allt að 28 metrum á sekúndu, síðdegis í dag með snjókomu eða slyddu, en rigningu syðst. 4. febrúar 2016 07:04
Óvissustigi lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu Ekki talin hætta í byggð. 4. febrúar 2016 19:57
Innanlandsflugi aflýst Öllu flugi Flugfélag Íslands í kvöld hefur verið aflýst vegna veðurs. 4. febrúar 2016 18:39
Fjöldahjálparstöð opnuð í Klébergsskóla á Kjalarnesi Vesturlandsvegur um Kjalarnes lokaður og beðið eftir að veðrið gangi niður. 40 manns dvelja þar nú þegar. 4. febrúar 2016 19:39
Stöðug snjóflóðavakt á Ísafirði vegna óveðursins Harpa Grímsdóttir snjóflóðafræðingur segir ekki búist við snjóflóðum í byggð fyrir vestan en vel verði fylgst með á meðan óveðrið gangi yfir. 4. febrúar 2016 20:09