Framleiðsla Guardians of the Galaxy 2 hafin Samúel Karl Ólason skrifar 17. febrúar 2016 23:05 Rocket, Dax, Groot, Star-Lord og Gamora. Mynd/Marvel Studios Framleiðsla kvikmyndarinnar Guardians of the Galaxay 2 er hafin. Marvel Studios tilkynntu í dag að tökur væru hafnar í Atlanta í Bandaríkjunum, en til stendur að frumsýna myndina þann 5. maí á næsta ári. Með tilkynningunni birti Marvel mynd af þeim Star-Lord, Gamora, Drax, Rocket og Groot. Athygli vekur að Groot er einstaklega smár á myndinni, en í lok fyrri myndarinnar var hann einungis lítil grein. Í nýju myndinni munu hetjurnar reyna að ráða gátuna um faðir Star-Lord, eða Peter Quill. David Gunn mun leikstýra myndinni eins og þeirri fyrri, sem halaði inn rúmum 770 milljónum dala, eða um 99 milljörðum króna. Bíó og sjónvarp Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Framleiðsla kvikmyndarinnar Guardians of the Galaxay 2 er hafin. Marvel Studios tilkynntu í dag að tökur væru hafnar í Atlanta í Bandaríkjunum, en til stendur að frumsýna myndina þann 5. maí á næsta ári. Með tilkynningunni birti Marvel mynd af þeim Star-Lord, Gamora, Drax, Rocket og Groot. Athygli vekur að Groot er einstaklega smár á myndinni, en í lok fyrri myndarinnar var hann einungis lítil grein. Í nýju myndinni munu hetjurnar reyna að ráða gátuna um faðir Star-Lord, eða Peter Quill. David Gunn mun leikstýra myndinni eins og þeirri fyrri, sem halaði inn rúmum 770 milljónum dala, eða um 99 milljörðum króna.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira