Bregður sér í hlutverk Winehouse Guðrún Jóna Stefánsdóttir skrifar 11. febrúar 2016 17:25 Bryndís fer vel með hlutverk Amy, en hún var einmitt um síðustu helgi á Akureyri á Græna hattinum. Nú er hún á Café Rósenberg. Vísir/Anton Brink Bryndís Ásmundsdóttir leik- og söngkona bregður sér nú í gervi Amy Winehose og tekur fyrir öll hennar bestu lög á Café Rósenberg í kvöld. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.00 og lofar Bryndís miklu stuði. Þó ferill Amy hafi verið stuttur og skrautlegur þá situr eftir frábær tónlist sem á eftir að lifa um aldur og æfi. Bryndís og hljómsveit héldu tónleika á Græna Hattinum fyrir stuttu við algerlega frábærar undirtektir. Bandið er skipað einvala liði, en um ræðir Ingi Björn Ingason á bassa, Þorvaldur Þór Þorvaldsson á trommur, Birkir Rafn Gíslason á gítar, Valdimar Kristjónsson á hljómborð, Sólveig Morávek tenór sax, Rósa Guðrún Sveinsdóttir baritón sax og Elvar Bragi Kristjónsson á trompeti. Bryndís hvetur sem fæsta til að láta þessa kvöldskemmtun framhjá sér fara. Tengdar fréttir Amy Winehouse tónleikar á Gauknum Blásið verður til Amy Winehouse tónleika á Gauknum þann 18. júní. 16. júní 2015 19:00 Af hverju þurfti Amy Winehouse að deyja? Fjölskylda Winehouse hefur lýst yfir óánægju sinni með nýja heimildamynd um ævi söngkonunnar. Leikstjórinn gefur lítið út á gagnrýnina. 1. júní 2015 17:54 Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Bryndís Ásmundsdóttir leik- og söngkona bregður sér nú í gervi Amy Winehose og tekur fyrir öll hennar bestu lög á Café Rósenberg í kvöld. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.00 og lofar Bryndís miklu stuði. Þó ferill Amy hafi verið stuttur og skrautlegur þá situr eftir frábær tónlist sem á eftir að lifa um aldur og æfi. Bryndís og hljómsveit héldu tónleika á Græna Hattinum fyrir stuttu við algerlega frábærar undirtektir. Bandið er skipað einvala liði, en um ræðir Ingi Björn Ingason á bassa, Þorvaldur Þór Þorvaldsson á trommur, Birkir Rafn Gíslason á gítar, Valdimar Kristjónsson á hljómborð, Sólveig Morávek tenór sax, Rósa Guðrún Sveinsdóttir baritón sax og Elvar Bragi Kristjónsson á trompeti. Bryndís hvetur sem fæsta til að láta þessa kvöldskemmtun framhjá sér fara.
Tengdar fréttir Amy Winehouse tónleikar á Gauknum Blásið verður til Amy Winehouse tónleika á Gauknum þann 18. júní. 16. júní 2015 19:00 Af hverju þurfti Amy Winehouse að deyja? Fjölskylda Winehouse hefur lýst yfir óánægju sinni með nýja heimildamynd um ævi söngkonunnar. Leikstjórinn gefur lítið út á gagnrýnina. 1. júní 2015 17:54 Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Amy Winehouse tónleikar á Gauknum Blásið verður til Amy Winehouse tónleika á Gauknum þann 18. júní. 16. júní 2015 19:00
Af hverju þurfti Amy Winehouse að deyja? Fjölskylda Winehouse hefur lýst yfir óánægju sinni með nýja heimildamynd um ævi söngkonunnar. Leikstjórinn gefur lítið út á gagnrýnina. 1. júní 2015 17:54