Bibbi skallaði bróður sinn: Kýldi hann til baka og kastaði í hann rauðvínsflösku Stefán Árni Pálsson skrifar 26. febrúar 2016 11:56 Bræður með smá skap. vísir Snæbjörn Ragnarsson og bróðir hans Baldur Ragnarsson lentu í slagsmálum í Marseille í Frakklandi í byrjun árs 2015. Snæbjörn eða Bibbi eins og hann er oft kallaður, skallaði bróður sinn skyndilega í andlitið og brást Baldur illa við. Hann kastaði rauðvínsflösku í Bibba og sló í andlitið. Uppákoman er ein af mörgum sem verða til umræðu á tónleikum rokkhljómsveitarinnar Skálmaldar í Háskólabíói í kvöld. Snæbjörn og Baldur eru sem kunnugt er í sveitinni og er myndbandið að neðan dæmi um það sem verður í boði í kvöld en tónleikarnir verða í óvenjulegri kantinum. „Þetta eru tónleikar sem eru aðeins með óhefðbundnu sniði, við erum að fara yfir „leyndóin“ ef svo má segja. Matti Már verður kynnir og talar við okkur milli laga, við sýnum gamlar myndir, hlustum á gömul demó, segjum sögur og allskonar. Og margt af þessu er vandræðalegt rugl sem við ætluðum aldrei að setja fyrir augu almennings,“ segir Snæbjörn í samtali við Vísi. Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu en upplýsingar um tónleikana má sjá hér. Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Snæbjörn Ragnarsson og bróðir hans Baldur Ragnarsson lentu í slagsmálum í Marseille í Frakklandi í byrjun árs 2015. Snæbjörn eða Bibbi eins og hann er oft kallaður, skallaði bróður sinn skyndilega í andlitið og brást Baldur illa við. Hann kastaði rauðvínsflösku í Bibba og sló í andlitið. Uppákoman er ein af mörgum sem verða til umræðu á tónleikum rokkhljómsveitarinnar Skálmaldar í Háskólabíói í kvöld. Snæbjörn og Baldur eru sem kunnugt er í sveitinni og er myndbandið að neðan dæmi um það sem verður í boði í kvöld en tónleikarnir verða í óvenjulegri kantinum. „Þetta eru tónleikar sem eru aðeins með óhefðbundnu sniði, við erum að fara yfir „leyndóin“ ef svo má segja. Matti Már verður kynnir og talar við okkur milli laga, við sýnum gamlar myndir, hlustum á gömul demó, segjum sögur og allskonar. Og margt af þessu er vandræðalegt rugl sem við ætluðum aldrei að setja fyrir augu almennings,“ segir Snæbjörn í samtali við Vísi. Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu en upplýsingar um tónleikana má sjá hér.
Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira