Hrista upp í lækunum Samúel Karl Ólason skrifar 24. febrúar 2016 14:00 Vísir/Getty Facebook ætlar að hrista upp í „like“ takkanum á næstu dögum. Auk læktakkans munu notendur samfélagsmiðilsins nú geta fimm mögulegar hreyfimyndir til að gefa skoðun sína á viðfangsefninu til kynna. Viðbótin heitir Reactions og er niðurstaða mikilla rannsókna. Forsvarsmenn samfélagsmiðilsins hafa vandað vel til verks og vilja forðast það að gera nethrottum auðvelt að níðast á fólki. Lengi hefur verið beðið um fleiri möguleika en þumalinn, en Facebook varði um ári í rannsóknir á nýju möguleikunum. Auk þumalsins er nú hægt að velja hjarta(love), hlæjandi broskarl, mjög svo agndofa broskarl, grátandi broskarl og reiðan broskarl. Hér að neðan má sjá hreyfimyndir af möguleikunum. Til þess að fá valmöguleikana upp þarf að halda músinni kyrri yfir læktakkanum í smá stund.Notkun Facebook hefur að miklu leyti færst úr tölvum yfir í snjalltæki og þykja nýju möguleikarnir henta betur þar. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu að í byrjun muni algóriþmi fréttaveitu Facebook keyra með sama hætti og allir möguleikarnir munu vera túlkaðir sem læk. Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Facebook ætlar að hrista upp í „like“ takkanum á næstu dögum. Auk læktakkans munu notendur samfélagsmiðilsins nú geta fimm mögulegar hreyfimyndir til að gefa skoðun sína á viðfangsefninu til kynna. Viðbótin heitir Reactions og er niðurstaða mikilla rannsókna. Forsvarsmenn samfélagsmiðilsins hafa vandað vel til verks og vilja forðast það að gera nethrottum auðvelt að níðast á fólki. Lengi hefur verið beðið um fleiri möguleika en þumalinn, en Facebook varði um ári í rannsóknir á nýju möguleikunum. Auk þumalsins er nú hægt að velja hjarta(love), hlæjandi broskarl, mjög svo agndofa broskarl, grátandi broskarl og reiðan broskarl. Hér að neðan má sjá hreyfimyndir af möguleikunum. Til þess að fá valmöguleikana upp þarf að halda músinni kyrri yfir læktakkanum í smá stund.Notkun Facebook hefur að miklu leyti færst úr tölvum yfir í snjalltæki og þykja nýju möguleikarnir henta betur þar. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu að í byrjun muni algóriþmi fréttaveitu Facebook keyra með sama hætti og allir möguleikarnir munu vera túlkaðir sem læk.
Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira