Útlit fyrir 15 dollara lágmarkslaun í Kaliforníu Sæunn Gísladóttir skrifar 28. mars 2016 16:34 Starfsmenn skyndibitastaða lögðu tímabundið niður störf í apríl síðastliðnum til að berjast fyrir hærri launum. Vísir/AFP Þingmenn á ríkisþinginu í Kaliforníu í Bandaríkjunum hafa komist að samkomulagi um að hækka lágmarkslaun í ríkinu í fimmtán dali, 1900 íslenskar krónur, á tímann fyrir árið 2022. Ef af verður mun þetta vera stærsta skref sem tekið hefur verið til að bæta kjör láglaunafólks í Bandaríkjunum, sem er eitt af helstu baráttumálum frambjóðenda Demókrataflokksins í forsetakosningunum í ár. Ef samkomulagið verður að lögum verður Kalifornía fyrsta ríkið til að koma á fimmtán dala lágmarkslaunum, verið er að ræða sömu tillögu í New York ríki um þessar mundir. Lágmarkslaunin í Kaliforníu voru hækkuð í tíu dali á tímann í janúar á þessu ári og myndu þau hækka lítillega á hverju ári fram til ársins 2022. Smáfyrirtæki hefðu til ársins 2023 til að greiða fimmtán dali í lágmarkslaun, að því er segir í frétt NY Times um málið. Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Þingmenn á ríkisþinginu í Kaliforníu í Bandaríkjunum hafa komist að samkomulagi um að hækka lágmarkslaun í ríkinu í fimmtán dali, 1900 íslenskar krónur, á tímann fyrir árið 2022. Ef af verður mun þetta vera stærsta skref sem tekið hefur verið til að bæta kjör láglaunafólks í Bandaríkjunum, sem er eitt af helstu baráttumálum frambjóðenda Demókrataflokksins í forsetakosningunum í ár. Ef samkomulagið verður að lögum verður Kalifornía fyrsta ríkið til að koma á fimmtán dala lágmarkslaunum, verið er að ræða sömu tillögu í New York ríki um þessar mundir. Lágmarkslaunin í Kaliforníu voru hækkuð í tíu dali á tímann í janúar á þessu ári og myndu þau hækka lítillega á hverju ári fram til ársins 2022. Smáfyrirtæki hefðu til ársins 2023 til að greiða fimmtán dali í lágmarkslaun, að því er segir í frétt NY Times um málið.
Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira