Vínýlplötusala jókst um 32% í Bandaríkjunum í fyrra Birgir Örn Steinarsson skrifar 23. mars 2016 23:34 Sala á vínýlplötum fær hækkandi með ári hverju í heiminum. Vísir Innkoma af vínýlplötusölu í Bandaríkjunum í fyrra var hærri en sú innkoma sem náðist frá þeim net-notendum sem nota tónlistarveitur á borð við Spotify og YouTube frítt. Útgáfufyrirtækin ná sér í tekjur frá slíkum tónlistarunnendum með því að selja auglýsingar sem birtast þá á milli laga eða áður en afspilun hefst. Innkoma þaðan var um 385 milljónir dollara í fyrra. Þetta kemur fram í nýútgefinni ársskýrslu Recording Industry Association of America (RIAA). Sala á vínylplötum jókst um 32% árið 2015 frá árinu á undan og náði 416 milljónum dollara en það hefur ekki gerst síðan árið 1988 eða rétt áður en geisladiskurinn varð aðal sölu afurð tónlistarbransans. Vínýlinn á þó enn langt í land með að verða aftur helsta tekjulind tónlistarútgáfufyrirtækja því heildar velta tónlistarbransans í Bandaríkjunum er talin hafa verið um 7 milljarðar dollara á síðasta ári. Í dag koma allir helstu útgáfur út á vínýl en tónlistarmenn hafa ekki séð ástæðu til þess í um 20 ár. Tengdar fréttir Vínylplötur halda áfram að rjúka út Sala á vínylplötum jókst um 52% á fyrri árshelmingi í Bandaríkjunum. 22. september 2015 16:14 Á yfir 50.000 vínylplötur Þýski raftónlistarmaðurinn Boys Noize kemur fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í kvöld. Vínylplötuáhuginn kviknaði snemma og á hann yfir fimmtíu þúsund stykki. 20. febrúar 2016 10:00 Mest lesið Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Innkoma af vínýlplötusölu í Bandaríkjunum í fyrra var hærri en sú innkoma sem náðist frá þeim net-notendum sem nota tónlistarveitur á borð við Spotify og YouTube frítt. Útgáfufyrirtækin ná sér í tekjur frá slíkum tónlistarunnendum með því að selja auglýsingar sem birtast þá á milli laga eða áður en afspilun hefst. Innkoma þaðan var um 385 milljónir dollara í fyrra. Þetta kemur fram í nýútgefinni ársskýrslu Recording Industry Association of America (RIAA). Sala á vínylplötum jókst um 32% árið 2015 frá árinu á undan og náði 416 milljónum dollara en það hefur ekki gerst síðan árið 1988 eða rétt áður en geisladiskurinn varð aðal sölu afurð tónlistarbransans. Vínýlinn á þó enn langt í land með að verða aftur helsta tekjulind tónlistarútgáfufyrirtækja því heildar velta tónlistarbransans í Bandaríkjunum er talin hafa verið um 7 milljarðar dollara á síðasta ári. Í dag koma allir helstu útgáfur út á vínýl en tónlistarmenn hafa ekki séð ástæðu til þess í um 20 ár.
Tengdar fréttir Vínylplötur halda áfram að rjúka út Sala á vínylplötum jókst um 52% á fyrri árshelmingi í Bandaríkjunum. 22. september 2015 16:14 Á yfir 50.000 vínylplötur Þýski raftónlistarmaðurinn Boys Noize kemur fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í kvöld. Vínylplötuáhuginn kviknaði snemma og á hann yfir fimmtíu þúsund stykki. 20. febrúar 2016 10:00 Mest lesið Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Vínylplötur halda áfram að rjúka út Sala á vínylplötum jókst um 52% á fyrri árshelmingi í Bandaríkjunum. 22. september 2015 16:14
Á yfir 50.000 vínylplötur Þýski raftónlistarmaðurinn Boys Noize kemur fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í kvöld. Vínylplötuáhuginn kviknaði snemma og á hann yfir fimmtíu þúsund stykki. 20. febrúar 2016 10:00